Fréttir

Brautskráning á vorönn 2018

Laugardaginn 26. maí var brautskráning við FSu. 109 nemendur brautskráðust og er skipting milli brauta eftirfarandi:
Lesa meira

Harpa er dúx FSu vorið 2018

Harpa Svansdóttir er dúx FSu á vorönn 2018, en brautskráning fór fram í laugardaginn 26. maí. Harpa, Vilborg María Ísleifsdóttir og Almar Óli Atlason hlutu viðurkenningu frá Hollvarðasamtökum FSu. Harpa hlaut að auki viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum og stærðfræði
Lesa meira

Fósturlandsins Freyja

Á brautskráningu næstkomandi laugardag verður sýndur glæsilegur refill sem starfsfólk skólans hefur tekið þátt í að skapa á einn eða annan hátt. Hugmyndina að verkefninu átti Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir, íslenskukennari og handverksfrömuður. Hún fékk til liðs við sig Ágústu Ragnarsdóttur, myndlistakennara, sem hannaði myndina og útfærði. Starfsfólk settist niður við prjónaskap í vetur og mátti sjá marga þeirra sitja við verkið á fundum og á kaffstofu skólans.
Lesa meira

Prófsýning í dag

Í dag, þriðjudaginn 22. maí, kl. 12:30 - 14:00 fer fram einkunnaafhending og prófsýning í skólanum.
Lesa meira

Norður og austur mætast

Nemendasýningin "Norður og austur mætast" er nú að verða tilbúin fyrir útskriftarathöfn í FSu, laugardaginn 26. maí næstkomandi. Þarna leiða saman hesta sína nemendur úr tveimur áföngum í Hönnunardeild FSu.
Lesa meira

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018 að lokinni brautskráningu í FSu. Fundurinn hefst um kl. 16:30 og verður á annarri hæð skólans í stofu 202. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velunnarar FSu velkomnir.
Lesa meira

Rafiðnaðardeild fær góðar gjafir

Íslandsbanki á Selfossi færði í vikunni rafiðnadeild FSu góðar gjafir sem munu nýtast vel í kennslu rafiðna.
Lesa meira

Júlli kóngur dansar dilla dilla

Um klukkan 9 föstudaginn 4. maí fylltist skólinn af glöðum og hávaðasömum lemúrum. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta voru klárarnir þessa önn í gervi Júlla kóngs, lemúr úr teiknimyndaflokknum Madagaskar.
Lesa meira

Samkomulag um rekstur og uppsetningu á FabLab verkstæði

Fjölbrautaskóli Suðurlands, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Héraðsnefnd Árnesinga (HÁ) og Háskólafélag Suðurlands (HfSu) skrifuðu á mánudag undir samkomulag um uppsetningu og rekstur á FabLab verkstæði við FSu.
Lesa meira

Vélvirkjun á ferð og flugi

Nemendur á 6. önn í vélvirkjun heimsóttu fyrirtækið Ísar nýverið, en fyrirtækið er að smíða fyrsta íslenska bílinn sem á að fjöldaframleiða. Ari Arnórsson, stofnandi fyrirtækisins tók á móti hópnum af miklum höfðingsskap.
Lesa meira