Rafiðnaðardeild fær góðar gjafir

Skólameistari ásamt Jóni Rúnari Bjarnasyni útibússtjóra Íslandsbanka á Selfossi, Þór Stefánssyni og …
Skólameistari ásamt Jóni Rúnari Bjarnasyni útibússtjóra Íslandsbanka á Selfossi, Þór Stefánssyni og Grími Lúðvíkssyni, kennurum í rafiðngreinum.

Íslandsbanki á Selfossi færði í vikunni rafiðnadeild FSu góðar gjafir sem munu nýtast vel í kennslu rafiðna. 

Um er að ræða  fjórar sveiflusjár frá RIGOL, íhlutamælar sem mæla alla rafeindaíhluti og tinsuga af flottustu gerð. Þess ber að geta að frá og með næsta hausti verður boðið upp á fullt nám í rafvirkjun við FSu.