Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018

Stjórn Hollvarðasamtaka FSu
Stjórn Hollvarðasamtaka FSu

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018 að lokinni brautskráningu í FSu. Fundurinn hefst um kl. 16:30 og verður á annarri hæð skólans í stofu 202.
a) Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b) Skýrsla stjórnar samtakanna umliðið ár.
c) Umræða um reikninga og atkvæðagreiðsla.
d) Félagsgjald fyrir komandi starfsár
e) Kosning formanns og tveggja stjórnarmanna í stjórn samtakanna.
f) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga samtakanna.
g) Umræða um starf félagsins á komandi starfsári.
h) Önnur mál

Allir velunnarar FSu velkomnir.