Fréttir

Unnið úr umsóknum og lokun skrifstofu í sumar

Nú stendur yfir vinna við umsóknir nemenda vegna haustannar og fljótlega fá nýir nemendur upplýsingar um hvort þeir hafa komist á þá braut sem þeir sóttu um. Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 23. júní og opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst.
Lesa meira