Fréttir

Raunfærnimati lokið

Raunfærnimati í húsasmíði, sem staðið hefur í haust, lauk 1. desember. Ellefu nemar útskrifuðust eftir raunfærnimat með viðhöfn 13. desember; alls fengu þeir metnar sem samsvarar 352 námseiningum, allt frá 4 einingum upp í 54 h...
Lesa meira

Vel sóttir jólatónleikar

Jólatónleikar Kórs FSu voru haldnir á 4. sunnudegi í aðventu. Þar flutti kórinn jólatónlist úr ýmsum áttum og frá ólíkum tímabilum tónlistarsögunnar. Einsöngvari með kórnum var Hlín Pétursdóttir og á trompet lék Ása B...
Lesa meira

84 brautskráðir

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 17. desember. Alls útskrifaði skólinn 84 nemendur að þessu sinni, þar af 55 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræði- og náttúrufræðibraut, 20 nemendur af hvorri, og 11 luku sjúkr...
Lesa meira

Brautskráning 17. des.

Brautskráning frá skólanum verður 17. desember kl. 14. 84 nemendur brautskrást þar af 55 stúdentar.
Lesa meira

Allir vel greiddir?

Í liðinni viku fór jólaglaðningurinn úr Fjölbraut í póstinn. Þar eru á ferðinni greiðsluseðlar til nemenda á næstu önn. Hér er mynd af því þegar verið er að setja greiðsluseðla vegna innritunargjalda og annarra nemendagj...
Lesa meira

Norsk heimsókn

Föstudaginn  10. desember  heimsóttu 11 kennarar frá Asker videregående skole Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þetta er framhaldsskóli er leggur mikla áherslu á íþróttir. Lárus Bragason alþjóðafulltrúi og Þórarinn Ingólfsson a...
Lesa meira

FSu-sigur í Ármannsglímu

Lið FSu glímdi við Ármenninga á föstudagskvöldið í 1. deildinni í körfu. Okkar menn höfðu sigur, 104-77. Nánar á karfan.is.
Lesa meira

Prófum lokið

Prófatímabili þessarar annar lauk með sjúkraprófum föstudaginn 10. desember. Eins og gefur að skilja hafa prófin útheimt allmiklar vinnutarnir hjá kennurum ekki síður en nemendum. Meðfylgjandi mynd sýnir stærðfræðikennara við...
Lesa meira

Miðasala á jólatónleika

Miðasala á jólatónleika kórs FSu er nú hafin. Hægt er að nálgast miða í forsölu hjá Stefáni kórstjóra, kórmeðlimum, í Jólagarði Árborgar um helgar og hjá Veru Valgarðsdóttur. Miðaverðið er 2000 krónur í forsölu, an...
Lesa meira