Fréttir

Framhaldsskóli barnanna

Innritun stendur yfir í framhaldsskóla barnanna, námskeið fyrir börn á aldrinum 10-11 ára. Námskeiðið stendur yfir dagana 10.-14. júní, en þar gefst börnum kostur á kennslu í þeim iðngreinum sem kenndar eru við skólann. Kennt v...
Lesa meira

Góður námsárangur

Að venju voru við brautskráningu veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og bestan heildarárangur í námi. Bylgja Sif Jónsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu. Markús Árni Vernharðsson og Jakob Þór Ei...
Lesa meira

Brautskráning vorannar 2013

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 24. maí. Alls útskrifaði skólinn 102 nemendur, þar af 65 af stúdentsbrautum. Flesti brautskráðust af félagsfræðabraut, eða 31nemendur, 19 af náttúrufræðibraut, 6 af viðskipta- og hagfr
Lesa meira

Tapsárir töpuðu ekki

Um hvítasunnuhelgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður  í Grímsnesinu.    Örlítið hallar á Hyskið eftir þennan fyrri hluta en til gamans...
Lesa meira

Brautskráning á vorönn

Brautskráning vorannar fer fram föstudaginn 24. maí kl. 14. Boðið er upp á kaffi að lokinni brautskráningu.
Lesa meira

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu

  Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 24. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201,  eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30   Aðal...
Lesa meira

Baráttudagur gegn homo-, bi- og transfóbíu

Alþjóðlegur baráttudagur gegn homo-, bi-  og transfóbíu (fælni gagnvart samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki) er haldinn 17. maí ár hvert, en þann dag árið 1990 var samkynhneigð tekin út af sjúkdómalista Alþjóða h...
Lesa meira

Aðalfundur Hollvarðasamtaka FSu

Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 24. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201,  eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30   Aðalfundur hefu...
Lesa meira

Sýning á vinnu vetrarins

Mánudaginn 29. apríl sl. var haldin einskonar sýningarveisla í stofu 304 þar sem kennsla á fatahönnun og textíl fer fram, þar sem nemendur, kennari og stuðningsfulltrúar buðu útvöldum gestum upp á skoðun á nytjahlutum og möpp...
Lesa meira

Nýtt nemendaráð

Nýtt nemendaráð var kosið nýlega til starfa hjá Nemendafélagi FSu. Ráðið er skipað eftirfarandi nemendum: Formaður: Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir Ritari: Hjörtur Leó Guðjónsson Gjaldkeri: Svavar Berg Jóhannsson Formaður ritrá
Lesa meira