Fréttir

Hespuhúsið heimsótt

Nemendur í HÖTE3HH, Hönnun og þráðlist, fóru nýverið í vettvangsferð og heimsóttu Hespuhúsið, jurtalitavinnustofu sem staðsett er í Ölfusi. Þar tók Guðrún Bjarnadóttir á móti nemendum og kynnti fyrir þeim jurtalitun.
Lesa meira

Opið hús í FSu

Þriðjudaginn 16. mars verður opið hús í FSu kl. 16:30 - 18:00. Þá verður hægt að skoða skólann, aðstöðuna og hitta kennslu- og fagstjóra auk námsráðgjafa og stjórnendur. Heitt verður á könnunni. Nemendur 10. bekkjar og aðstandendur, bæði úr grunnskóla og aðstandendur 1. árs nemenda í FSu eru sérstaklega boðnir velkomnir. Verið hjartanlega velkomin
Lesa meira

Áfangamessa vorið 2021

Nú þarf að huga að vali á áföngum fyrir haustönn 2021. Inni í OneNote skjali er kynning á námsframboði í FSu (sjá hlekk á forsíðu) . Við bendum sérstaklega á efstu síðuna: LEIÐBEININGAR VALS. Þar er ítarlega farið yfir hvernig maður velur áfanga fyrir næstu önn.
Lesa meira