Áfangamessa vorið 2021

Áfangamessa vorið 2021
Áfangamessa vorið 2021

Nú þarf að huga að vali á áföngum fyrir haustönn 2021. 

Inni í OneNote skjali er kynning á námsframboði í FSu (sjá hlekk á forsíðu) eða hér.
Við bendum sérstaklega á efstu síðuna: LEIÐBEININGAR VALS. Þar er ítarlega farið yfir hvernig maður velur áfanga fyrir næstu önn. 

Frá og með deginum í dag opnar fyrir valið í Innu og við hvetjum alla til að ganga frá því sem fyrst eða í síðasta lagi fimmtudaginn 11. mars. Umsjónarkennarar verða til taks miðvikudaginn 10. og fimmtudaginn 11. mars frá kl. 14:35-15:30. 

Gangi þér vel og góða skemmtun!