Fréttir

Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn sem var fimmtudaginn 26. september, ætti ekki að hafa farið framhjáneinum í skólanum. Tónlist frá ýmsum Evrópulöndum ómaði í miðrými skólans og nemendur í tungumálanámi við skólann skreyttu veggi ...
Lesa meira

Fjölbreytt og fjölmennt á iðn- og starfsnámsdegi

Fjöldi manns lagði leið sína á iðn- og starfsnámsdag FSu sem haldinn er á hverju hausti. Nemendum í 7.-10. bekk af öllu Suðurlandi var boðið að koma og kynna sér námsleiðir í iðn- og starfsnámi sem kenndar eru í FSu, en einni...
Lesa meira

Myndlist á facebook

Nú verður hægt að fylgjast með framvindu myndlistarkennslu skólans á facebook, en Ágústa Ragnarsdóttir, myndlistarkennari hefur opnað sérstaka síðu á fésinu. Þar er ætlunin að sýna og segja frá hinu daglega lífi í myndlistas...
Lesa meira

Allt sorp flokkað í FSu

Frá og með deginum í dag verður sorp skólans flokkað á markvissan máta. Búið er að stilla upp flokkunartunnur í öllum byggingum skólans. Nemendur og starfsfólk hlustaði í dag á fræðsluerindi um það hvernig við flokkum sorp...
Lesa meira

Vettvangsferð í náttúrufræði

Í tilefni dags íslenskrar náttúru fóru  NÁT123 hóparnir þrír í vettvangsferð að Hellisheiðarvirkjun með kennurum sínum Jóni Grétari og Ronaldi þriðjudaginn 17. september. Farið var í tveimur rútum og fengu nemendur kynningu ...
Lesa meira

Útiíþróttir að hausti

Þessa dagana eru útiíþróttir hjá nemendum á fyrsta ári.  Þessa viku skokka eða ganga nemendur ákveðin hring og leysa þrautir á leiðinni.  Á myndunum  eru nemendur að greina mismunandi trjátegundir og teygja á vöðvum í l...
Lesa meira

LibreOffice - frítt ritvinnsluforrit

LibreOffice varð til haustið 2010 þegar flestir þeir sem unnið höfðu við OpenOffice-verkefnið sögðu skilið við umsjónaraðila og eiganda vörumerkisins Openoffice.org. Tilgangurinn var að hraða þróun hugbúnaðarins og losna ...
Lesa meira

Mosfellið og bláberin

Nemendur í útivistaráfanganum fóru í sína fyrstu fjallgöngu nú á dögunum. Gengið var á Mosfell í Grímsnesi.  Auk þess að ganga á fellið gafst tækifæri til að tína upp í sig gómsæt bláber.       Á myndunum má s...
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnmea verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 3. september kl. 20. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Skólameistari býður foreldra/forráðamenn velkomna og segir nokkur orð Áfanga-  og námsferils-st...
Lesa meira