Fréttir

Skólafundur

Skólafundur FSu var haldinn þriðjudaginn 22. nóvember síðastliðinn. Þetta er samráðsfundur alls starfsfólks skólans, kennara nemenda og annarra starfsmanna.
Lesa meira

Brunarvarnir Árnessýslu heimsóttar

Nemendur í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina Fsu heimsóttu Brunavarnir Árnessýslu og fengu fræðslu um eld og eldvarnir.
Lesa meira

Nordplus Junior frumkvöðlaverkefni

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur þátt í Nordplus Junior frumkvöðlaverkefni ásamt fleiri skólum á Norðurlöndunum. Fyrsti fundur skólanna var í Noregi.
Lesa meira

Góður árangur í frjálsum

Nemendur Frjálsíþróttaakademíu stóðu sig vel á silfurmóti ÍR með 9 bætingar og 6 verðlaun.
Lesa meira

Málþing um heilsueflandi samfélag

Í liðinni viku var haldið málþing á vegum Landlæknisembættisisns um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Þangað mættu fulltrúar sveitafélaganna og allra skólastiga á Suðurlandi.
Lesa meira

Stuð í BOXI

Sl. laugardag tók lið frá FSu þátt í úrslitum BOXINS – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Þetta er í sjötta sinn sem keppnin er haldin og í fjórða skipti sem FSu tekur þátt og hefur í öll skiptin komist í úrslitin.
Lesa meira

Stofnfundur umhverfisnefndar FSu

Stofnfundur umhverfisnefndar var haldinn miðvikudaginn 16. nóv síðastliðinn. Þar voru flottir fulltrúar nemenda mættir til að leggja sitt af mörkum í umhverfimálum bæði við skólann og í samfélaginu. FSu er skóli á grænni grein og stefnan er tekin á að verða brátt Grænfána skóli.
Lesa meira

Heimsókn í Háskólann í Reykjavík

Þriðjudaginn 15. nóvember fóru nemendur í nútíma eðlisfræði í námsferð til Háskóla Reykjavíkur. Tilgangur ferðarinnar var að veita nemendum sem nálgast útskrift innblástur um hvers konar nám gæti komið til greina fyrir þau.
Lesa meira

Vinnustofa hjá náms- og starfsráðgjöf

Nám- og starfsráðgjöf býður upp á vinnustofur fyrir nemendur til að skipuleggja náms sitt á lokametrunum á önninni.
Lesa meira

Víg Höskuldar fest á filmu í íslensku

Það er ýmislegt lesið og leikið í áfanganum ÍSLA, íslensku sem öðru máli. Á haustönn 2016 hafa nemendur m.a. lesið Njálu og kynnst sterkum persónum um leið og þeir velta fyrir sér atburðum sögunnar. Víg Höskuldar Hvítanesgoða er e.t.v. harmsögulegasti þátturinn enda má þar finna öfund og illsku en líka kærleika og fyrirgefningu.
Lesa meira