Fréttir

Söngkeppni NFSu

Söngkeppni NFSu verður haldin í kvöld (miðvikudaginn 5. nóvember) í íþróttahúsinu Iðu. Húsið opnar kl. 19:00 og keppnin hefst kl. 20:00. Miðaverð 3.500 kr. Við mælum með að fólk kaupi sér miða á Stubb til að koma í veg fyrir mikla biðröð við hurð. Það eru öll velkomin og við viljum hvetja ykkur til að mæta á svæðið og styðja við bakið á þessum flottu krökkum sem hafa unnið hörðum höndum við undirbúning keppninnar síðustu vikur. https://stubb.is/events/b8BwPy
Lesa meira