Fréttir

Skipulag loka vorannar

Nú liggur fyrir skipulag loka vorannar frá og með mánudeginum 4. maí og miðast þær við þær takmarkanir og reglur sem gefnar hafa verið út af yfirvöldum. Skólanum hefur verið skipt niður í hólf sem miðast við þær fjöldatakmarkanir sem gilda.
Lesa meira

Upplýsingar um sveinspróf

Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt skólameisturum starfsnámsskóla og umsýsluaðilum sveinsprófa hafa tekið saman höndum til að finna lausnir með það að markmiði að tryggja náms- og próflok hjá þeim sem stefna á sveinspróf.
Lesa meira

Briddsinn breiðist út til heimilanna

Briddsarar í FSu "hittast" reglulega.
Lesa meira