Fréttir

Frábær ferð til Póllands

Eftir útskrift fór tæplega 60 manna hópur kennara FSu og maka þeirra í náms- og kynnisferð til Póllands. Ferðin hófst laugardaginn 22. maí þegar flogið var til Varsjár. Þar voru tveir skólar heimsóttir, Czacki-framhaldsskólin...
Lesa meira

Brautskráning frá FSu

Föstudaginn 21. maí var brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls útskrifuðust 117 nemendur að þessu sinni, þar af 65 með stúdentspróf. Af félagsfræðibraut brautskráðust flestir, eða 36, af náttúrufræðibraut 13 ...
Lesa meira

Fjórtán í sveinsprófi

Stór hópur tók sveinspróf í húsasmíði í FSu um helgina sem leið, dagana 14. - 16. maí. Fjórtán nemendur glímdu við smíði á snúnum stiga. Prófið er heilmikið verkefni því smíðin tekur 20 klst. og skriflegt próf 2 klst. ...
Lesa meira

Vísindadagar LbhÍ

Fjórir nemendur frá FSu lögðu í morgun af stað í Borgarfjörðinn á Vísindadaga Landbúnaðarháskóla Íslands sem nú eru haldnir í annað sinn. Nemendurnir eru Magnús Borgar Friðriksson, Sigmar Atli Guðmundsson, Telma Dís Sigur
Lesa meira

FSu sýnir á Vor í Árborg

Nemendur í áfanganum THL113, Hönnun og hugmyndavinna, hafa nú sett upp sýningu í versluninni Hósíló, Austurvegi 33 (við hlið Guðnabakarís) á Selfossi. Sýningin er aðalverkefni áfangans að þessu sinni, með þemanu "Nútímakjól...
Lesa meira

Útskrift í handknattleiksakademíunni

Laugardaginn 1. maí var útskrift hjá handknattleiksakademíu FSu. Tíu drengir útskrifuðust eftir þriggja ára nám. Góður árangur er strax sjáanlegur af störfum akademíunnar sem t.d. má sjá af því að í 20 ára landsliði Ísla...
Lesa meira

Óvissuferð í Flóann

30. apríl sl. fór hópur brottfarenda af starfsbraut ásamt fylgdarliði í skemmtiferð um Flóann í tilefni af væntanlegri útskrift. Komið var við á sjúkra- og þrekþjálfunarmiðstöð fyrir hesta að Hólaborg í gamla Gaulverjabæja...
Lesa meira

Gul dimission

Föstudaginn 30. apríl kvöddu brottfarendur úr FSu þessa önnina skólann sinn með tilheyrandi dimission. Dimittendi komu í skólann um níuleytið íklæddir krúttlegum Pikachu-búningum sem Alda í Alvörubúðinni hafði galdrað fram...
Lesa meira