Fréttir

Fuglinn í fjörunni fundinn

Föstudaginn 20. apríl fór dýrafræðihópur frá FSu í fuglaskoðun niður á Eyrabakka. Þá var horft eftir fuglum við höfnina og í fjörunni þar vestur af.
Lesa meira

FSu í Riga

Þessa viku er hópur frá FSu, 3 nemendur og 2 kennarar í Riga, Lettlandi að vinna að Erasmus+ flóttamannaverkefni.
Lesa meira

Plokkað í blíðunni

Síðastliðinn sunnudag var alþjóðlegur Dagur Jarðar. Í góða veðrinu sem fylgdi í kjölfarið fóru nokkrir nemendur ásamt Sverri íþróttakennara út að plokka.
Lesa meira

Ný stjórn Nemendafélags FSu

Aðalfundur NFSu var haldinn síðastliðinn miðvikudag og þar tók ný stjórn NFSu formlega við völdum. Á fundinum fjallaði fráfarandi formaður Elísabet Davíðsdóttir um störf nemendafélagsins á þessu skólaári, farið var yfir ársreikninga og samþykktar voru lagabreytingar á lögum félagsins.
Lesa meira

Norrænt samstarf

Nemendur í frumkvöðlafræði við FSu fóru til Finnlands og dvöldu þar vikuna 9.– 15. apríl sl. ásamt tveimur kennurum frá FSu. Ferðin var hluti af Nordplus Junior verkefninu „Scandinavian Business Company“. Markmið verkefnisins var að efla tengsl milli skóla og landa og stuðla að því að nemendur fari út í frumkvöðlastarf og nýti sköpunarkraft sinn.
Lesa meira

Nemendur fara í leikhús

Að fara með nemendur í leikhús er nauðsynlegur þáttur í námi þeirra. Slíkt hefur tíðkast í FSu um áratugaskeið og alltaf gert að frumkvæði einstakra kennara.
Lesa meira

Hæfileikakeppni á Egilsstöðum

Miðvikudaginn 11. apríl lögðu 7 nemendur ásamt tveimur starfsmönnum af starfsbraut af stað í þriggja daga ferð til Egilsstaða. Erindi ferðar var að taka þátt í og/eða horfa á hæfileikakeppni starfsbrauta sem Menntaskólinn á Egilsstöðum stóð fyrir.
Lesa meira

Frá raunsæi í abstrakt

Í áfanganum MYND2TK05 (Teikning, grunnur) er mikil gleði þegar myndir úr verkefninu "Úr raunsæi í abstrakt" fæðast.
Lesa meira

Vatni ekki sóað

FSu hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í evrópsku samstarfsverkefni þriggja skóla sem kallast Vatni ekki sóað, en samstarfssskólarnir voru frá Spáni og Slóvakíu
Lesa meira

Sérúrræði fyrir próf

Sérúrræði fyrir próf
Lesa meira