Fréttir

Skóli fellur niður

Kennsla fellur niður þriðjudaginn 2. febrúar í Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna fundar starfsfólks með samstarfsskólunum á Akranesi og Suðurnesjum. Athugið að fyri...
Lesa meira

Glæsileg máltíð

Grunndeild ferða- og matvælagreina bauð námsráðgjöfum skólans í mat síðastliðinn miðvikudag. Boðið var upp á 3ja rétta matseðil. Í forrét...
Lesa meira

Áhugavert lokaverkefni

Nemendur í Nútímabókmenntum á haustönn fengu frjálsar hendur við útfærslu á lokaverkefni. Nemendum var uppálagt að velja sér textabrot úr Sjálfs...
Lesa meira

Fréttir af kór FSu

Ákveðið hefur verið að færa æfingatíma kórsins af miðvikudögum yfir á þriðjudaga kl: 14:50 til 15:45. Með þessu móti hafa fleiri möguleika á a&...
Lesa meira

Hjálmar í Hamar

Nemendur í húsasmíði tóku við góðri gjöf frá Byko nýverið. Um var að ræða öryggishjálma sem verða notaðir þegar nemendur eru að vinna...
Lesa meira

Skólahald

Í dag, þriðjudaginn 12. janúar, er kennt samkvæmt stundaskrá. Kennarar og nemendur sem ekki komast í skólann vegna ófærðar þurfa að fylgjast með færð &aacu...
Lesa meira

Gettu betur hefst í kvöld!

Lið FSu keppir við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands í spurningakeppninni Gettu betur í kvöld, mánudaginn 11. janúar, kl.20 á Rás 2. Lið FSu skipa þau Elsa Margré...
Lesa meira

Grunnnám matvæla- og ferðagreina

Haustönn 2015 í grunnnámi matvæla- og ferðagreina gekk vel og nemendur kynntust störfum kjötiðnaðarmanna og bakara. Nemendur hafa fengið að kynnast störfum þessara greina hjá...
Lesa meira

Stundatöflur og töflubreytingar

-Þriðjudaginn 5.janúar kl. 08.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar. -Nemendur eru beðnir að athuga sérstaklega vel hvort þeir eru með hæfilegan fjölda (f...
Lesa meira