Fréttir

Grunndeild rafiðna fær góða gjöf

Fimmtudaginn 29. September komu góðir gestir í heimsókn. Þar voru á ferðinni aðilar frá Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ), samtökum rafverktaka (SART) og félagi ...
Lesa meira

Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um stöðu framhaldsskólanna

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra lýsir yfir áhyggjum af fjárhagsstöðu framhaldsskóla í landinu. Fram hefur komið að framlög til framhaldsskóla dugi...
Lesa meira

Forvarnarmánuður

Október er forvarnarmánuður í FSu. Forvarnarfulltrúi hefur í samvinnu við Skólann í okkar höndum teymið unnið að dagskrá fyrirlestra og fræðsluerinda af &ya...
Lesa meira

Landinn skoðar veggjalist

Veggurinn góði er farinn að vekja athygli út fyrir hreppamörk og þykir okkur sem að honum standa þetta afar ánægjulegt. Hvaða vegg eru manneskjurnar að tala um kann einhver að spy...
Lesa meira

Frjálsíþróttaakademía FSu

 Miðvikudaginn 18. september hóf Frjálsíþróttakademían sitt annað starfsár en á dögunum var samstarfssamningur milli Frjálsíþróttadeilar UMF.Selfos...
Lesa meira

Ganga yfir Fimmvörðuháls

Nemendur í útivistaráfanga Fsu gengu yfir Fimmvörðuháls þriðjudaginn 6. september sl. Um nokkuð stóran hóp var að ræða eða 38 nemendur og þrjá kennara...
Lesa meira

35 ára afmæli FSu

Hefðbundið skólastarf var brotið upp um hríð í gær, 13. september, í tilefni af 35 ára afmæli skólans. Nemendur og starfsfólk tóku þátt í ratle...
Lesa meira

Nýnemaferð í sól og blíðu

Í liðinni viku var farið í nýnemaferð. Ferðin tókst afar vel, en skipulag hennar var alfarið á höndum mentorahóps FSu. Allir nýnemar fara í svokallaðan Braga&aacu...
Lesa meira

Ganga á Ingólfsfjall

Miðvikudaginn 31. ágúst gengu nemendur í útivistar og fjallgönguáfanga á Ingólfsfjall. Myndin er tekin við gestabókarvörðuna. Næsta verkefni hópsins er a&et...
Lesa meira