Fréttir

Námsmatið á hærra plan

Í vetur hafa 6 kennarar úr FSu stundað nám á meistarastigi við Menntavísindasvið HÍ. Námskeiðið sem um var að ræða nefndist „Að vanda til námsmats" í umsjón Ingvars Sigurgeirssonar. Hinn 27. maí sl. var haldin námstefna þar ...
Lesa meira