Fréttir

NÝNEMADAGUR OG NÝ VEGFERÐ

Skólahald í FSu er komið á fullt skrið. Mestur fjöldi nýnema frá stofnun skólans fyllir nú kennslustofurnar og rýmið í Loftsölum. Nýnemadagur var haldin hátíðlegur miðvikudaginn 17. ágúst undir yfirstjórn Guðbjargar Grímsdóttur íslensku- og bragakennara. Á þeim degi eru nýir nemendur leiddir í gegnum skólann eftir ákveðnu skipulagi í svokallaðri stöðvarvinnu. Í upphafi býður skólameistari Olga Lísa Garðarsdóttur nemendur velkomna en að því loknu fara nemendur á stöðvarnar sem eru fimm talsins.
Lesa meira

Rafrænar töflubreytingar á haustönn 2022

Töflubreytingar á haustönn 2022
Lesa meira

SKÓLAHALD HEFST AÐ NÝJU

Fertugasta og annað skólaár Fjölbrautaskóla Suðurlands er að hefjast. Kennarar skólans eru kallaðir til starfa mánudaginn 15. ágúst klukkan 9. INNA opnar glugga sína þann 17. ágúst klukkan 8.30 – á sama tíma og nýnemadagur er haldinn. Þá eru allir nýnemar skólans boðnir velkomnir samkvæmt fyrirhugaðri dagskrá sem er í vinnslu og verður send í tölvupósti til nemenda og foreldra þeirra. Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá klukkan 8.15.
Lesa meira