Fréttir

Tíðindi úr Fimleikaakademíu

Það er í mörgu að snúast hjá stelpunum í fimleikaakademíunni núna á síðustu metrunum, dansnámskeið nýafstaðið og úrslitakeppni Íslandsmótsins framundan á föstudag og laugardag nk. í Iðu.  
Lesa meira

Ferð til Gijón á Spáni

Á sunnudag 26. apríl komu fjórir nemendur og tveir kennarar úr vikuferð til Gijón (XiXón) í Asturias-héraði á norður-Spáni. Ferðin var lokahluti í Comenius-verkefni  um hnattræna hlýnun (Global Warming – I can make a differanc...
Lesa meira

Þor JA vann til verðlauna

Frumkvöðlahópurinn Þor JA, sem var með lopapennaveskin Aries sem aðalviðskiptahugmynd, vann til verðlauna á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar sem haldin var föstudaginn 24. apríl. Verðlaunin hlaut hópurinn fyrir mesta nýsköp...
Lesa meira

Verðlaun í Þýskuþraut

Á sumardaginn fyrsta tók Jóhann Knútur Karlsson við verðlaunum fyrir frammistöðu sína í Þýskuþraut - landskeppni framhaldsskólanema í þýsku. Verðlaun voru veitt fyrir 20 efstu sætin og hafnaði Jóhann Knútur í því sextánda...
Lesa meira

Gaf þeim sem þurfti

Örlygur skólameistari og verndari briddssveitar skólans skrapp til Japans um páskana. Heim kominn færði hann sveitinni forláta samurai-spilastokk. Á myndinni tekur Árni Erlingsson, sveitarforingi Tapsárra Flóamanna, en svo nefnist sveit...
Lesa meira

Framboðsfundur

Miðvikudaginn 22. apríl var haldinn framboðsfundur í FSu. Frambjóðendur héldu örstuttar ræður og svöruðu síðan fyrirspurnum úr sal. Frummælendur flokkanna voru Anna Margrét Guðjónsdóttir fyrir Samfylkingu, Bryndís Gunnlaugsdó...
Lesa meira

Gott í Gijón

Fjórir nemendur og tveir kennarar fór síðastliðinn sunnudag 19. apríl í vikuferð til borgarinnar Gijón á norður-Spáni. Ferðin er liður í Comeníus-samstarfsverkefni skóla í Austurríki, Frakklandi, Spáni og FSu á Íslandi. Verke...
Lesa meira

Allt í drasli?

Nemendur í Íþr111 hafa undanfarna daga tínt rusl umhverfis skólabyggingarnar.  Hver hópur hefur farið einu sinni í lok kennslutíma, u.þ.b. 30 mínútur.  Sirrí Sæland og Rakel Magnúsdóttir kenna þessa áfanga. Gott framtak þar,...
Lesa meira

Sigur í hestaíþróttum

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands í hestaíþróttum gerði sér lítið fyrir og vann stigakeppnina á Framhaldsskólamótinu sem haldið var í Víðidal 11. apríl. Með því endurheimti skólinn titilinn frá Verzlunarskólanum sem sigra
Lesa meira

Þriðja sæti í Söngkeppninni

Daníel Haukur Arnarsson náði þriðja sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á Akureyri á laugardagskvöldið. Sigurvegari varð Kristín Þóra Jóhannsdóttir úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Halldór Smáras...
Lesa meira