Fréttir

Örleikritahátíð í FSu

Næstkomandi þriðjudags- og miðvikudagskvöld 21. og 22. apríl verður haldin örleikritahátíð í FSu. Hátíðin er skipulögð af kennara og nemendum í áfanganum ÍSL 643 sem er valáfangi í bókmenntum. Leikritin eru öll samin og l...
Lesa meira

Vífilsfellið vann

Laugardaginn síðasta reyndi fjallgönguhópur FSu sig við Vífilsfell. Fljótlega kom í ljós að golan sem var á láglendinu reyndist vera hífandi rok á fjallinu og áttu menn í mesta basli við að standa á fótunum. Við það bættist...
Lesa meira

Kanadamenn kveðja

Kanadísku kennaranemarnir sem dvalið hafa í FSu undanfarnar vikur kvöddu skólann á kennarafundi á föstudaginn. Þau sýndu myndir frá veru sinni hér á landi, leystu kennara og skólann út með gjöfum og sungu ættjarðarlag frá heima...
Lesa meira

Val í íþróttum

Í síðustu kennsluviku fyrir páskafrí var svokallað val í íþróttum. Það þýðir að nemendur fá að velja hvað þeir gera í íþróttum, svo framarlega að það tengist íþróttum og heilsurækt á einhvern hátt. Myndin sýnir ne...
Lesa meira

Skálafell sigrað

Laugardaginn 4. apríl gekk fjallgönguhópurinn í FSu á Skálafell á Hellisheiði. Að þessu sinni voru í hópnum, sem samanstóð af Íslendingum og Kanadabúum, 35 tvífætlingar auk þriggja hunda. Næsta ganga verður farin 18. apríl...
Lesa meira

Silfur í stuttmyndakeppni

Fimmtudaginn 2. apríl tók hópur nema úr FSu þátt í Stuttmyndakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna sem fram fór í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Myndir frá 6 skólum voru kynntar á hátíðinni og hreppti okkar fólk annað sæti...
Lesa meira

Beint í Fjölbraut

Útskriftarárgangurinn úr leikskólanum Álfheimum (börn fædd 2003) kom í FSu miðvikudaginn 1. apríl og föstudaginn 3. apríl. Börnin skoðuðu allar þrjár byggingar Fjölbrautaskólans og það sem þar fer fram á skólatíma. H...
Lesa meira

Kerfisstjórar funda í FSu

Föstudaginn 3. apríl komu kerfisstjórar úr framhaldsskólum landsins saman til skrafs og ráðagerða og einnig til að fræðast um nýjungar í kerfum sem notuð eru innan skólanna.  Á fundinn mættu sérfræðingar frá Microsoft, TRS og...
Lesa meira

Síðasta sýning

Föstudaginn 3. apríl verður lokasýning á leikritinu Rómeó og Júlía, Remix, hjá nemendafélagi FSu. Verkið er sett upp í gryfjunni í miðrými skólans og hefur fengið góða dóma. Panta má miða í síma 6910091 (Katrín) og 6900...
Lesa meira

Frumkvöðlar á vörumessu

Frumkvöðar úr FSu tóku þátt í vörumessu í Smáralind föstudag og laugardag í síðustu viku. Annað fyrirtækið kynnti og seldi próteinríkan skyrdrykk og hárspangir. Hinn hópurinn var með heljarinnar hrút hjá sér í básnum e...
Lesa meira