Fréttir
Gul dimission
01.05.2010
Föstudaginn 30. apríl kvöddu brottfarendur úr FSu þessa önnina skólann sinn með tilheyrandi dimission. Dimittendi komu í skólann um níuleytið íklæddir krúttlegum Pikachu-búningum sem Alda í Alvörubúðinni hafði galdrað fram...
Lesa meira
Blómasýning í FAT
30.04.2010
Nemendur, kennari og leiðbeinendur í FAT-áfanga á Starfsbraut buðu til uppskeruveislu í síðustu kennslustund annarinnar. Aðalatriði uppákomunnar var að sýna skólameisturum og kennurum einstaklega vel heppnuð vinablóm sem unni...
Lesa meira
Vortónleikar kórs FSu
29.04.2010
Kór FSu hélt sl. þriðjudagskvöld árlega vortónleika sína. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og spannaði tímabilið allt frá 16. öld til dagsins í dag. Þarna mátti m.a. heyra lög eins Påls fuge (Siggi var úti) í fúgustíl ...
Lesa meira
Málstofa sjúkraliðabrautar
29.04.2010
Málstofa Sjúkraliðabrautar var haldin miðvikudaginn 28. apríl. Þar fluttu sextán nemendur brautarinnar erindi um fjölbreytt viðfangsefni heilbrigðiskerfisins: Leghálskrabbamein, beinþynningu, Down´s heilkenni, Prader- Willi´s heilken...
Lesa meira
Leiklestur í Bókakaffinu
29.04.2010
Til heiðurs vorkomu og kennslulokum í FSu ætla nokkrir nemendur skólans að lesa upp úr frumsömdum leikverkum sínum í Sunnlenska bókakaffinu fimmtudagskvöldið 29. apríl. Allir áhugasamir eru boðnir að koma og hlýða á leiklestur...
Lesa meira
Spænsk menningarreisa
29.04.2010
Hressir nemendur úr spænsku 503 fóru nýverið í menningarreisu til höfuðborgarinnar. Þar var stiginn spænskur Flamenco dans í Kramhúsinu, horft á kvikmynd frá Úrúgvæ og snæddur alvöru mexíkanskur matur. Þessi mynd er tekin í d...
Lesa meira
Vífilsfell loks sigrað
28.04.2010
Síðasta fjallganga útivistaráfangans var farin laugardaginn 24. apríl. Aftur var stefnt á Vífilsfell en hópurinn hafði áður reynt við fjallið en þurft að játa sig sigraðan fyrir veðri og vindum. Nú var veðrið gott og ekk...
Lesa meira
Kosningar í NFSu
28.04.2010
Í liðinni viku var kosið til trúnaðarstarfa í nemendafélagi skólans. Kosningu hlutu eftirtaldir:Formaður: Sölvi Þór HannessonRitari: Anton GuðjónssonGjaldkeri: Laufey Rún ÞorsteinsdóttirFormaður skemmtinefndar: Daði Freyr Pét...
Lesa meira
Hjólatúr starfsmannafélags
25.04.2010
Laugardaginn 24. apríl var farið í hjólatúr á vegum Starfsmannafélags FSu. Lagt var upp frá Odda kl. 14 og haldið sem leið lá að Austur-Meðalholtum, en þar er einn fárra torfbæja á landinu og unnið að uppbyggingu miðstöðvar...
Lesa meira
Spakir spilamenn
25.04.2010
Um helgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður í Grímsnesinu. Örlítið hallar á Flóamenn eftir þennan fyrri hluta en til gamans má geta...
Lesa meira