Fréttir

Greiðsluseðlar og bréf til nemenda FSu

Föstudaginn 19. júní var gengið frá bréfum og greiðsluseðlum til nemenda FSu. Minnt er á að mikilvægt er að nemendur greiði nemendafélagsgjöldin svo að félagslíf nemenda verði öflugt. Nú þurfa grunnskólanemendur ekki að gre...
Lesa meira

Aldrei fleiri nemendur í FSu

Aldrei hafa fleiri nemendur sótt um nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands en á haustönn 2009. Heildarfjöldi skráðra nemenda þann 16. júní var 1.056 sem skiptist þannig: 653 framhaldsnemendur.214 teljast vera nýnemar.70 endurinnritaðir...
Lesa meira