Upphaf vorannar og breyttur opnunartími
30.12.2025
Skrifstofa skólans opnar eftir jólafrí þann 5. janúar 2026 kl. 13.
Frá og með áramótum verður skrifstofan opin mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00 - 15:00 og kl. 8:00 - 14:00 á föstudögum.
Kennsla hefst fimmtudaginn 8. janúar skv. stundatöflum kl. 8:15.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!







