Verkefni um þróun mannsins

Nemendur í áfanganum FÉLA3MÞ05 (mannfræði og félagsfræði þróunarlanda) fengu það verkefni að kynna sér þróun mannsins frá frumstæðum prímötum til nútímamannsins. Verkefnið var unnið í hópum og fengu hóparnir nokkuð frjálsar hendur með útfærslu. Einn hópurinn skilaði verkefninu sem útvarpsþætti sem við höfum fengið leyfi til að deila almenningi til ánægju. Kennari er Eyrún B, Magnúsdóttir. {mp3}fel1{/mp3}