Fundur með forsjáraðilum nýnema

Kynning fyrir forráðaaðila nýnema 2019

Þriðjudaginn 3. september 2019 kl. 19:00-20:30

Staðsetning salur/stofa 106

Dagskrá

1.    Foreldrar boðnir velkomnir

      Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari

 2.    Stjórn nemendaráðs kynnir viðburðadagatal NFSu

        Sólmundur Magnússon, Gígja M Þorsteinsdóttir, Gústaf Sæland

 3.    Áfangastjóri kynnir námsframboð FSu

        Björgvin E Björgvinsson

 

Kaffihlé í miðrými

 

 4.    Verkefnið „Skólinn í okkar höndum“ kynnt og félagslífsfulltrúar kynna hlutverkin 

        Guðbjörg Grímsdóttir, Ingunn Helgadóttir og Tómas Davíð Ibsen Tómasson

 

 5. Fulltrúi foreldraráðs gerir grein fyrir starfi stjórnar og kallar eftir tilnefningum fulltrúa nýnema í ráðið

 6. Aðstandendur hitta Braga-kennara í kennslustofum þar sem farið verður yfir:

  • Hlutverk Braga-kennara
  • Skólasóknarreglur Fsu
  • Innu – upplýsingarvef framhaldskóla