Fréttir

Stórskemmtileg söngkeppni

Rómantískir andar svifu yfir vötnum á vel heppnaðri söngkeppni Nemendafélags FSu sem haldin var í íþróttahúsinu Iðu í gærkvöldi, en yfirskrift kvöldsins var Allt fyrir ástina. Iða var skreytt hátt og lágt í rómantískum st...
Lesa meira

Litli forvarnarhópurinn

Forvarnarfulltrúi FSu, Íris Þórðardóttir fundar  í hverjum mánuði með forvarnarnefnd Árborgar, öðru nafni litli forvarnarhópurinn. Á þessum fundum eru ýmis mál rædd tengd forvörnum á öllum skólastigum í Árborg, unnið að...
Lesa meira

Forvarnardagur í október

Í FSu var ákveðið að gera forvarnardeginum 5. október skil með því að ræða við alla nemendur í Íþróttum 101 sem eru allflestir nýnemar skólans. Þeir Sverrir og Magnús íþróttakennarar tóku verkefnið að sér og nýttu
Lesa meira

8. nóvember 2011 er baráttudagur gegn einelti

Af hálfu ríkisvaldsins hefur verið sett saman verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti. Ákvað hún að 8. nóvember 2011 yrði baráttudagur gegn einelti og hvatti landsmenn alla til að taka þátt, meðal annars í gegnum heimasíð...
Lesa meira

Vettlingaleikhús

Sköpunar- og leikgleði ríkir þessa dagana í ÍSL 103 hjá Elínu Unu og Jóni Özuri þar sem nemendur hafa sett upp vettlingaleikhús inni í kennslustund.  Borð standa uppá annan endann og nemendur túlka sögupersónur úr skáldsögunn...
Lesa meira

Iðnámskynning

Iðnnámsdagur var haldin hátíðlegur miðvikudaginn 2. nóvember hér í FSu. Fulltrúar frá IÐUNNI fræðslusetri og Rafiðnaðarambandi Íslands komu sér vel fyrir í miðrými skólans og kynntu fyrir gestum og gangandi allt iðnnám sem ...
Lesa meira

Samtök iðnaðarins og Forseti Íslands í heimsókn

Þriðjudaginn 1. nóvember kom forseti Íslands og fulltrúar frá Samtökum iðnaðarins (SI) í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem og nokkur fyrirtæki á Selfossi. Gestirnir voru auk forsetans skrifstofustjóri forsetaembættisins ...
Lesa meira

Dönsk skólakynning

Föstudaginn 28. október komu fulltrúar frá Erhversvsakademiet Lillebaelt í Óðinsvéum Danmörku og kynntu fyrir nemendum námsframboð skólans. Skólinn býður upp á framhaldsnám í iðnmennt, má þar nefna byggingarfræði, byggingar...
Lesa meira