Fréttir

Samvinna milli deilda

Þriðjudaginn 22.okt höfðu nemendur á hárgreiðslubraut og sjúkraliðabraut vistaskipti. Hárgreiðslunemar mættu í Iðu, þar sem Íris Þórðardóttir kennari sjúkraliðabrautar tók á móti þeim og bauð þeim upp á líkamsbeitingarnámskeið. Þar var rætt um afleiðingar rangrar líkamsbeitingar, við leik og störf. Rætt var um heilsuna, með áherslu á hvíld, hreyfingu og mataræði.
Lesa meira

Íris Arna sigraði söngkeppni FSu

Íris Arna Elvarsdóttir sigraði söngkeppni FSu sem hadlin var í gær í Iðu.. Söngkeppnin er einn af hápunktum viðburða hjá FSu og er vel sótt af nemendum og bæjarbúum. Afar vel er staðið að keppninni og öll umgjörð til fyrirmyndar.
Lesa meira

Bilanagreining og rafmagnsmæling

Nemendur í rafmagnsfræði brugðu sér úr kennslustofunni frá hefðbundnu bóknámi og skelltu sér í verklega kennslu í rafmagnsmælingu og bilanagreiningu
Lesa meira

Veggspjöld um staðalímyndir og fordóma

Meðal verkefna í grafískri hönnun er hönnun og uppsetning á veggspjöldum. Í þetta sinn var þemað STAÐALÍMYNDIR OG FORDÓMAR.
Lesa meira

Öruggir húsasmíðanemar

Nýnemar á húsasmíðabraut fengu nýverið afhentan öryggisfatnaðar sem innifelur, öryggisskó, vinnubuxur, pólóbol, úlpu, smíðavesti, öryggishjálm, heyrnahlífar og gleraugu, einnig fengu þeir handsög frá Honeywell, hníf og hanska við sama tækifæri.
Lesa meira

Erasmus á heimavelli

FSu tekur þátt í Edu-Path 2018-2020, eða Leiðir til menntunar sem er Erasmus verkefni. Í september sl. var komið að íslensku þátttakendunum úr FSu að taka á móti vinum okkar frá Spáni, Slóvakíu og Frakklandi.
Lesa meira

Haustfrí

Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október er haustfrí í FSu. Kennsla hefst aftur mánudaginn 21. október.
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fyrir stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019. Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15 Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar. Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni. Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin
Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019. Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15 Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar. Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni. Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin Aðgangur ókeypis :)
Lesa meira

Góðgerðadagar

Liðin vika var svokölluð góðgerðarvika í skólanum, en þá stóð nemendafélag skólans fyrir alls konar uppákomum sem allar höfðu það að markmiði að safna peningum til góðgerða.
Lesa meira