Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Nú hefur embætti landlæknis lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirusmits. Mikilvægt er fyrir alla að fylgja leiðbeiningum embættisins sem sjá má hér.

Viðbragðsleiðbeiningar má kynna sér hér.