04.09.2020
Á meðfylgjandi grafi má sjá eins árs netnotkun í FSu. Hér sést hvernig netnotkunin minnkar niður í nánast ekkert í fyrstu Covid lokuninni. Einnig er hægt að bera saman notkun það sem af er þessari önn samanborið við sama tíma í fyrra.
Lesa meira
03.09.2020
Fimmtudaginn 13. ágúst var undirritaður samningur á milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) um sameiginlega náttúrufræðibraut/búfræðisvið til stúdentsprófs. Nemendur taka fyrstu tvö árin við FSu og geta síðan hafið nám við LbhÍ í búfræði eða á garðyrkjubrautum skólans. Nemendur útskrifast síðan með sameiginlega gráðu sem stúdent og búfræðingur eða garðyrkjufræðingur.
Lesa meira
02.09.2020
Vikuna 7.-11. september mæta allir nýnemar í skólann í alla tíma samkvæmt stundaskrá.
Nemendur í verknámi mæti í bóklega tíma samkvæmt stundaskrá í Innu og mæta líka í verklega áfanga samkvæmt núverandi skipulagi. Ef það verður árekstur farið þið úr verklegum tíma og í þann bóklega ef hann er á sama tíma. Bóklega námið gengur fyrir í þessari viku.
Lesa meira
02.09.2020
Nemendur skólans fá ársaðgang að Snöru, (veforðabókum) heim fyrir aðeins 990 kr. Þá skrá þeir sig inn á Snöru með Microsoft-innskráningu og skólanetfanginu.
Opna Snöru, smella á „Innskráning“, smella á „Innskrá með Microsoft“ og skrá sig inn með skólanetfanginu.
Lesa meira
31.08.2020
Myndlistarnemar FSu sýna reglulega í opinberu sýningarrými utan skólans. Nemendur í framhaldsáföngum fá þá þjálfun í uppsetningu og kynningu á eigin verkum.
Lesa meira
28.08.2020
Unnið var að jafnlaunavottun við FSu á sl. skólaári. Það voru skólameistari, aðstoðarskólameistari og fjármálastjóri sem báru hita og þunga af þeirri vinnu sem reyndist mjög lærdómsrík fyrir alla hlutaðeigandi.
Lesa meira
23.08.2020
Fyrsti kennsludagur á haustönn 2020
Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 8:15. Fyrstu tveir tímarnir verða rafrænir en kl. 10:25 í tvöfalda tímanum, verður kennslan í FSu samkvæmt stundaskrá. Stundaskrá hvers nemanda segir til um námsgreinina og staðsetningu hennar í stofum.
Það sem skiptir öllu máli er að við höfum samskiptin snertingalaus, höldum 1 metra fjarlægð hvort frá öðru og þvoum og sprittum/sótthreinsum hendur reglulega.
Lesa meira
19.08.2020
Skipting skólahúsnæðis vegna sóttvarna
Lesa meira
18.08.2020
Innskráning í INNU er með rafrænum skilríkjum, Íslykli eða skólalykilorði.
Lesa meira
12.08.2020
Rafrænar töflubreytingar haustið 2020, þriðjudaginn 18. ágúst frá klukkan 9 til 12.
Lesa meira