Undirbúningur útskriftar

Jón Ingi Guðfinnsson, Guðrún Jóna Ingvarsdóttir  og Kristófer Agnarsson fylgjast með fundi.
Jón Ingi Guðfinnsson, Guðrún Jóna Ingvarsdóttir og Kristófer Agnarsson fylgjast með fundi.
Fyrsti fundur fyrir verðandi útskriftarnemendur á var haldinn 10. febrúar á Innu. 
Guðrún Jóna Ingvarsdóttir, Jón Ingi Guðfinnsson og Kristófer Agnarsson, nemendur á starfsbraut, sátu spennt við tölvuna og tóku  við upplýsingum frá Sigursveini Sigurðssyni, aðstoðarskólameistara varðandi fyrirkomulag útskriftar, enda um spennandi tímamót að ræða.