05.10.2011
Á afmælishátíð skólans var haldið knattspyrnumót nemenda, FSU deildin, sem var mjög vel sótt og æsispennandi. Spilað var á tveimur völlum í einu á gervigrasvellinum. Sjö lið tóku þátt í mótinu. Sigurliðið sem kallaði sig ...
Lesa meira
04.10.2011
Þar sem ríkir góður skólabragur ríkir gagnkvæm virðing milli fólks og allir eru metnir að verðleikum. Það er hlutverk allra í lærdómssamfélagi FSu að standa vörð um góðan skólabrag og sporna gegn ógnunum við hann. Ei...
Lesa meira
30.09.2011
Fjöldi góðra gjafa voru afhentar skólanum á 30 ára afmæli hans. Þar á meðal má nefna 500.000 króna peningagjöf frá Hollvarðasamtökum FSu, Fræðslunet Suðurlands og Háskólafélag Suðurlands, Héraðsnefnd Árnesinga og SASS gá...
Lesa meira
30.09.2011
Félag gulrófnabænda gaf öllum framhaldsskólum sem taka þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli 25 kg af gulrófum. Markmið gulrófnabænda með þessu framtaki er að kynna gulrófuna fyrir ungu fólki og auka neyslu hennar á l...
Lesa meira
30.09.2011
Eitt af atriðum á dagskrá 30 ára afmælis FSu var ratleikur um skólann, þar sem gestir áttu að safna svörum og kvitta við svör spurninga sem dreift var um allan skólann. Þátttaka varð framar vonum enda vinningarnir ekki af verri end...
Lesa meira
29.09.2011
Við undirbúnings stórafmælis skólans ber að þakka þeim aðilum sem gáfu vinnu sína og tíma til að gera daginn enn skemmtilegri.
Eftirfarandi aðilar lögðu sitt af mörkum til að gera daginn ógleymanlegan: Þór Vigfússon sá um s...
Lesa meira
29.09.2011
Fjölmörg fyrirtæki tóku þátt í að gera 30 ára afmælisveislu FSu skemmtilega og matarmikla. Eftirfarandi fyrirtæki lögðu sitt á vogarskálirnar til að fylla maga afmælisgesta í morgunmat, miðdagskaffi og kvöldmat. Garri, Sláturf...
Lesa meira
27.09.2011
Markmið Skólans í okkar höndum er heildstæð forvörn líkamlegrar, andlegar og félagslegrar heilsu - til eflingar lærdómssamfélagi FSu. Til að ná markmiðinu er fléttað er saman fræðslu og aðgerðum gegn einelti, leiðum að enn...
Lesa meira
26.09.2011
Starfsmannafélag FSu starfar af krafti allan veturinn við að búa til viðburði fyrir starfsfólk skólans og slá á létta strengi í daglegu starfi. Ný stjórn tók við í haust og kallast hún Töfrastjórnin. Hana skipa Íris Þór
Lesa meira
22.09.2011
Í umsjónartíma fimmtudaginn 22. september ræddu umsjónarkennarar og nemendur um Heilsueflandi framhaldsskóla. FSu er aðili að verkefninu en það er á vegum Embættis landlæknis . Margt var skrafað og skeggrætt, svo sem hollur kos...
Lesa meira