Fréttir
Heilsuefling fyrir alla
22.09.2011
Í umsjónartíma fimmtudaginn 22. september ræddu umsjónarkennarar og nemendur um Heilsueflandi framhaldsskóla. FSu er aðili að verkefninu en það er á vegum Embættis landlæknis . Margt var skrafað og skeggrætt, svo sem hollur kos...
Lesa meira
Unnið með íslenskt hráefni
21.09.2011
Nemendur Guðríðar Egilsdóttur í MAT1Ú3 fá að reyna sig við mörg ólík og skemmtileg verkefni. Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist íslensku hráefni. Þeir hafa farið í sveppamó og bjuggu í framhaldinu til vil...
Lesa meira
Útileikfimi
20.09.2011
Íþróttakennarar FSu og nemendur þeirra hafa notað góða veðrið að undanförnu til útiíþrótta.
Á myndinni má sjá nemendur á fyrsta ári á skokki. Markmiðið með þeim tíma var að læra, hvernig hægt sé að nota púlsmæli...
Lesa meira
FSu - Hornsteinn í héraði
18.09.2011
Gylfi Þorkelsson, íslenskukennari við FSu, kom fram á 30 ára afmælishátíð skólans og afhenti skólameistara og fleirum eintök af ritgerð sinni, Fjölbrautask&oa...
Lesa meira
Vel heppnuð afmælishátíð
15.09.2011
30 ára afmælisfagnaður FSu sem haldinn var í vikunni, gekk afar vel og var gleði í húsinu frá morgni til kvölds. Dagurinn byrjaði á ljúfum djassnótum í anddyri skólans þar sem Stefán Þorleifsson, Ragnar Geir Brynjólfsson og Karí...
Lesa meira
FSu 30 ára!
12.09.2011
Afmælisdagskrá 13. september 2011
Þriðjudagur 13. sept:
8:00 Jasstríó leikur ljúfa tónlist í an...
Lesa meira
Afmælisgrein um stofnun FSu
09.09.2011
Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi er einn fjölmennasti vinnustaður Suðurlands og þegar á heildina er litið þá er enginn vinnustaður okkur dýrmætari, skrifar Hjörtur Þórarinsson, fyrrum skólanefndarformaður FSu og forma
Lesa meira
Íþróttafólk
06.09.2011
Við óskum knattspyrnufólki í Árnes- og Rangárvallasýslu innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar. Meistaraflokkur kvenna hjá Umf. Selfoss vann sér nýlega sess í efstu deild . Meistaraflokkur karla hjá Umf. Selfoss er á ...
Lesa meira
Ráðstefna um heilsueflandi skóla
06.09.2011
Þær Íris Þórðardóttir, forvarnarfulltrúi, Guðfinna Gunnarsdóttir, félagsmálafulltrúi og Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi, sóttu í liðinni viku ráðstefnu um heilsueflandi skóla. Heilsueflandi framhaldsskóli e...
Lesa meira
Vantar þig hljóðbækur?
06.09.2011
Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira