15.04.2011
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 14. apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs. Ráðið verður þannig skipað: Formaður er Karen Óskarsdóttir, ritari Margrét Harpa Jónsdóttir, gjaldkeri Sindri Snær Bjarnason, formaður ...
Lesa meira
15.04.2011
Hópur nema af hestamennskubrautinni við FSu heimsótti Hólaskóla miðvikudaginn 13. apríl með kennara sínum. Erindið er að skoða sig um á Hólastað og kynna sér starfsemi skólans, þó fyrst og fremst hestafræðideildina. Sjá ná...
Lesa meira
15.04.2011
Ein af skólahljómsveitunum, The Assassin of a Beautiful Brunette, hélt örtónleika í Odda fimmtudaginn 14. apríl. Hljómsveitin var að vekja athygli á tónleikum sem hún heldur ásamt annarri sveit, Agent Fresco, á Selfossi föstudaginn ...
Lesa meira
13.04.2011
Í tilefni bókasafnsdagsins 14. apríl stendur nú yfir sýning í stiga Jónasar á íslenskum ljóðum sem fjalla um páskana. Bókasafnsdagurinn er haldinn að frumkvæði Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi...
Lesa meira
13.04.2011
Það er ekki slegið slöku við æfingar hjá Tapsárum Flóamönnum enda styttist í mikilvægustu keppni ársins, einvígið við Hyski Höskuldar sem háð verður í Mýrdalnum, höfuðvígi Fagradalsættarinnar, þann 21. maí næstkoma...
Lesa meira
13.04.2011
Eins og frá var sagt hér fyrr á önninni þá kom þýska sendiherrafrúin í heimsókn hingað á skólann, hún Gabriele Sausen, til að kynnast störfum þýskudeildarinnar og heimsótti hún meðal annars ÞÝS-303,403 og 503. Síðastli
Lesa meira
11.04.2011
Föstudaginn 8. apríl útskrifuðust Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir sem verkefnisstjórar í Olweusaráætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. Hafa þær stundað námið af kappi, ásamt öðrum nemendum, ...
Lesa meira
11.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl var unnið að sjálfsmati í fundatíma. Að þessu sinni var fulltrúum nemenda gefinn kostur á að taka þátt í matinu. Skólinn notast sem kunnugt er við skoskt sjálfsmatskerfi sem heitir How good is your scho...
Lesa meira
07.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl tók alþjóðafulltrúi skólans, Lárus Bragason, á móti 50 nemendum og 6 kennurum Ukaliusaq-skólans í Nuuk í Grænlandi. Alþjóðafulltrúi kynnti skólann, skipulag hans og hlutverk. Grænlensku krakkarnir ...
Lesa meira
06.04.2011
Í liðinni viku barst FSu góð gjöf. Það var Hildur Jónsdóttir sem færði skólanum 6 vatnslitamyndir eftir grænlensku listakonuna Kistat Lund. Myndirnar tengjast frásögnum af Leif Iluanaarajooq, sem á íslensku hefur verið nefndur ...
Lesa meira