Fréttir
Bændur flugust á
03.04.2011
Fimmtudaginn 31. mars komu sviðslistamennirnir Bergur Ebbi Benediktsson, Dóri DNA og Ugla Egilsdóttir í skólann með dagskrá sem nefnist Bændur flugust á. Umfjöllunarefnið er Íslendingasögurnar með augum nútímamannsins, ekki s...
Lesa meira
Gegn fordómum
03.04.2011
Umsjónartíminn 31. mars var á vegum Skólans í okkar höndum og var helgaður vakningu um fordóma. Farið var í gegnum myndasögu sem sýndi fordóma með gamansömum hætti, þótt undirtónninn væri vissulega alvarlegur. Þá var kalla
Lesa meira
Lífsleikniferð í höfuðstaðinn
01.04.2011
Menningarferð í Lífsleikni var farin fimmtudaginn 31. mars. Um 120 nemendur voru í för og 8 kennarar. Að venju var farið í höfuðstaðinn þar sem Alþing var heimsótt, Listasafn Íslands og Reykjavíkur (Hafnarhús), Þjóðmenningarh...
Lesa meira
Sigur á framhaldsskólamóti
01.04.2011
Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum fór fram laugardaginn 26. mars í reiðhöllinni Harðarbóli í Mosfellsbæ. Þar voru 5 keppendur frá FSu sem stóðu sig frábærlega og unnu stigakeppni skólanna. Fyrirkomulag mótsins var með
Lesa meira
Valtýr Freyr náði 8. sæti
30.03.2011
Eins og sagt var frá í veffréttum í upphafi mánaðarins komst Valtýr Freyr Hlynsson nemandi við FSu í úrslitakeppni landskeppninnar í efnafræði. Þátttakendur í forkeppninni voru 115 talsins, úr sjö skólum. Úrslitakeppnin f...
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskóla
30.03.2011
Miðvikudaginn 16. mars var stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi haldin í FSu. Þátt tóku 49 nemendur í 8.-10. bekk frá 10 grunnskólum víðs vegar af Suðurlandi. Keppni þessi er haldin í samvinnu við Skólaskrifstofu Suð...
Lesa meira
Góður árangur í forritunarkeppni
28.03.2011
Nemendur Ragnars Brynjólfssonar kennara í FSu náðu góðum árangri í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var laugardaginn 26. mars í Háskólanum í Reykjavík. Alls voru 30 lið skráð til leiks í keppninni sem fer fram í
Lesa meira
Sýning á Bollastöðum
28.03.2011
Nú stendur yfir list- og handverkssýning starfsmanna FSu á Bollastöðum. Þar getur að líta verk unnin á ýmsan hátt, svo sem útsaum, vefnað, hekl og annað sem blaðamaður kann ekki að nefna. Meðal verka má nefna veggteppi stór o...
Lesa meira
IH klippir fyrir Krabbameinsfélagið
24.03.2011
Eins og kunnugt er komu nemendur í Hársnyrtideild Iðnskólans í Hafnarfirði í heimsókn í FSu á Kátum dögum. Skapast hefur hefð fyrir því að nemendur á 3. önn í hársnyrtideildinni kynni deildina fyrir nemendum á Selfossi með þ...
Lesa meira
Verkefni í híbýlahönnun
24.03.2011
Að undanförnu hefur nokkuð borið á tilfæringum nemenda við sýningarskápana þrjá framan við gryfjuna í miðrými Odda. Það upplýsist hér með að þetta eru nemendur í THL143 (híbýlahönnun) sem hafa verið að æfa sig í uppst...
Lesa meira