Fréttir

Skólastarf hafið

Skólastarf hófst af fullum krafti 18.ágúst þegar kennarar mættu til starfa til að undirbúa kennslu vetrarins. Um 230 nýnemar fengu svo forskot á sæluna og tóku þátt í nýnemadegi í byrjun vikunnar þar sem þeir fóru í stöð...
Lesa meira

Upphaf skólastarfs á haustönn 2011

Mánudagur 22. ágúst: Nýnemadagur: Dagurinn er ætlaður fyrir nemendur sem eru að koma beint úr grunnskóla. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum. (Sjá upplýsingar um rútuferðir hér til hliðar) 09:00  Nýnemar mæta til ums...
Lesa meira

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júní til 4. ágúst. Opnað verður aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst. Þeir sem eiga brýn erindi við skólann geta sent tölvupóst á netfang skólans fsu@fsu.is .
Lesa meira

Barist um bikarinn.

Þann  21. maí var fyrri einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu)  spilaður að Sigurðarstöðum í  Vík.    Leikurinn endaði  77 – 73 fyrir Hyskið, sem af fróðum mönn...
Lesa meira

109 brautskráðir

  Föstudaginn 20. maí brautskráðust 109 nemendur frá FSu, þar af 76 af stúdentsbrautum, 19 úr grunndeildum og 7 af húsasmíðabraut. Fjórtán nemendur brautskráðust af tveimur brautum. Margir útskriftarnemar voru heiðraðir fyrir ...
Lesa meira

Brautskráning

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands fer fram föstudaginn 20. maí, kl. 14:00. Stjórnendur
Lesa meira

Einkunnaafhending og prófsýning

Þriðjudaginn 17. maí, kl. 12:30 – 14:00 fer fram einkunnaafhending og prófsýning í skólanum.Nemendur eru hvattir til að mæta og skoða prófúrlausnir sínar.Minnt er á að brautskráning fer fram föstudaginn 20. maí, kl. 14:00. Stj
Lesa meira

Tískusýning í Odda

Á kvöldvöku nemenda þann 14. apríl sl. settu áhugasamir nemendur upp vel heppnaða tískusýningu á átján flíkum og fylgihlutum sem nemendur Textíldeildar hafa hannað og framleitt í vetur. Sýningin þótti sérlega vel heppnuð, b...
Lesa meira

Kallarnir á förum

Föstudaginn 29. apríl kvöddu brottfarendur úr FSu þessa önnina skólann sinn.  Dimittendi birtust í skólanum um níuleytið og kom þá í ljós að Kalli kanína hafði aldeilis fjölgað sér. Þegar brottfarendur höfðu kyrjað br...
Lesa meira

Útieldhúsið dafnar

Nú hefur aðstaðan í útileldhúsi skólans batnað til muna. Sigurður Grímsson og nemendur hans í málmsmíði smíðuðu á dögunum eins konar hlóðaeldavél, fjórfót með stórri götóttri plötu sem hangir í keðju þannig að au...
Lesa meira