Fréttir
Þýskukennsla undir smásjánni
07.02.2011
Tvær þýskar sómakonur höfðu á dögunum viðdvöl í FSu. Þetta voru þær Sabine Sennefelder og Edda Meyer sem eru að afla sér kennsluréttinda í þýsku hér á landi. Hafa þær lokið BA-námi í þýsku við HÍ og eru nú í mast...
Lesa meira
Gjöf frá Rafporti
07.02.2011
Í tengslum við síðustu útskrift færði fyrirtækið Rafport ehf í Kópavogi skólanum rausnarlega gjöf. Um er að ræða 10 svokallaðar aðaltöflur í hús að verðmæti um 700 þúsund krónur. Þessar töflur eru með raforkum...
Lesa meira
FSu áfram í Gettu betur
05.02.2011
Miðvikudaginn 2. febrúar keppti lið FSu í Gettu betur við lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Okkar menn höfðu góðan sigur, 18:8, og eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2. Lið...
Lesa meira
Byko og foreldrafélagið gefa
05.02.2011
Fimmtudaginn 3. febrúar 2011 afhenti Pálmi Jóhannsson frá Byko Foreldrafélagi FSu gjöf frá fyrirtækinu. Voru það tveir örbylgjuofnar og eitt samlokugrill. Dagný Magnúsdóttir formaður foreldrafélagsins afhenti síðan skólanum gj...
Lesa meira
Garðfuglahelgin 28. - 31. janúar
27.01.2011
Núna um helgina (föstudagur - mánudags) er árleg garðfuglatalning Fuglaverndar. Þessi viðburður á upphaf sitt sem verkefni í líffræðiáföngum í FSu. Nokkrir framhaldsskólar ásamt fuglaáhugafólki um allt land hafa tekið þátt
Lesa meira
Fundur um námserfiðleika
24.01.2011
Á kennarafundi miðvikudaginn 19. janúar var umræðuefnið nemendur með sértæka námserfiðleika og hvernig hægt er að aðstoða þá við námið. Álfhildur Eiríksdóttir fór yfir fjöldatölur í tengslum við námserfiðleika af ý...
Lesa meira
Fyrsta kvöldvakan
24.01.2011
Fyrsta kvöldvaka annarinnar var haldin fimmtudagskvöldið 20. janúar. Meðal skemmtikrafta voru hljómsveitirnar Sendibíll og Agent Fresco. Einnig fór fram spurningakeppni milli Gettubeturliðs FSu og Útsvarsliðs Árborgar. Fór svo að
Lesa meira
FSu á BETT
18.01.2011
Í liðinni viku sóttu sjö kennarar úr FSu hina árvissu BETT-sýningu í London. Að venju var hún haldin í Olympia-sýningarhöllinni sem byggð var á 19. öld og upphaflega ætluð fyrir landbúnaðarsýningar. Sýningin hófst miðvik...
Lesa meira
Vantar þig hljóðbækur?
18.01.2011
Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa
Lesa meira
Fjölbrautaskóli Suðurlands hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2010
14.01.2011
Til hamingju! Skólinn hlaut Menntaverðlaun Suðurlands fyrir verkefnið: Skólinn í okkar höndum Menntanefnd SASS samþykkti á fundi 4. jan. 2011, að Fjölbrautaskóli Suðurlands hlyti Menntaverðlaun Suðurlands árið 2010 fyrir ...
Lesa meira