15.11.2010
Þetta haustið hefur Sam-hópurinn á Sjúkraliðabraut haldið úti samsæti og hittingi h-eldri nema í hádeginu á mánudögum og fimmtudögum, frá 12:20 til 13:20, í suðausturhorni nemendamötuneytisins. Byrjað var á daglegu sam...
Lesa meira
15.11.2010
Mánudaginn 15. nóvember komu góðir gestir á sjúkraliðabraut skólans. Þetta voru þau Margrét Auður Óskarsdóttir formaður Suðurlandsdeildar Sjúkraliðafélagsins, Birkir Högnason formaður Ungliðadeildar Sjúkraliðafélagsins o...
Lesa meira
12.11.2010
Systurnar Margrét Harpa og Þuríður Marín Jónsdætur sigruðu í söngkeppni FSu 2010 sem haldin var í Iðu fimmtudaginn 11. nóvember. Þær sungu lagið Take Me or Leave Me úr söngleiknum Rent. Í öðru sæti varð Írena Víglu...
Lesa meira
11.11.2010
Björg Pétursdóttir sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu var gestur á kennarafundi miðvikudaginn 3. nóvember. Björg ræddi fyrirhugaðar breytingar á námsskipulagi á framhaldsskólastiginu. Taldi hún þessar breytingar vera kjö...
Lesa meira
11.11.2010
Hinn 28. október var haldinn 700. fundur skólaráðs FSu. Fulltrúar úr nemendaráði, þau Sölvi Þór Hannesson, Laufey Rún Þorsteinsdóttir og Anton Guðjónsson, og Sverrir Ingibjartsson kennari komu færandi hendi með 700-tertur á f...
Lesa meira
11.11.2010
Hin árlega söngkeppni FSu verður haldin næstkomandi fimmtudagskvöld í Iðu. Að þessu sinn ber hún yfirskriftina Diskó hinna dauðu. Tuttugu keppendur þenja raddböndin í 15 lögum við undirleik brúnettubananna í hljómsveitinn...
Lesa meira
11.11.2010
12.-19. nóvember geta nemendur með greiningu um námserfiðleika sótt um lengri próftíma og séraðstæður í lokaprófum hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans. Athugið að nemendur verða líka að tala við kennara sína ef þeir æt...
Lesa meira
10.11.2010
Í vikunni 1. - 5. nóvember stundaði kennaraneminn Birgir Aðalbjarnarson æfingakennslu við FSu. Birgir, sem er gamall nemandi skólans, hefur lokið BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands en stundar nú nám til kennsluréttinda...
Lesa meira
09.11.2010
Þriðjudaginn 9. nóvember kom Hrafnhildur Sverrisdóttir frá Rauða kross Íslands í heimsókn í tíma hjá hópum í FÉL 313 (félagsfræði þróunarlanda) með kynningu um Genfarsamningana og hjálparstarf Rauða krossins á stríðs
Lesa meira
06.11.2010
Körfuknattleikslið FSu beið lægri hlut fyrir Þór í Þorlákshöfn á föstudagskvöldið í orkudrykkjabikarnum. Lokatölur urðu 114:79. Nánar á karfan.is.
Lesa meira