Fréttir

Birgir í bókmenntakennslu

Í vikunni  1. - 5. nóvember stundaði kennaraneminn Birgir Aðalbjarnarson æfingakennslu við FSu. Birgir, sem er gamall nemandi skólans, hefur lokið BA-prófi  í íslensku frá Háskóla Íslands en stundar nú nám til kennsluréttinda...
Lesa meira

Kynning frá Rauða krossinum

Þriðjudaginn 9. nóvember kom Hrafnhildur Sverrisdóttir frá Rauða kross Íslands í heimsókn í tíma hjá hópum í  FÉL 313 (félagsfræði þróunarlanda) með kynningu um Genfarsamningana og hjálparstarf Rauða krossins á stríðs
Lesa meira

FSu úr leik í bikarnum

Körfuknattleikslið FSu beið lægri hlut fyrir Þór í Þorlákshöfn á föstudagskvöldið í orkudrykkjabikarnum. Lokatölur urðu 114:79. Nánar á karfan.is.
Lesa meira

Uppskerusýning THL 136

Uppskerusýningu nemenda í textílhönnun (THL136) er nú að finna í glerskáp í miðrými Odda. Sýningin er afrakstur svonefndrar Ullarviku, en þá er eingöngu unnið með ull; eðli og mismunandi tegundir ullar eru skoðaðar, ýmsir m
Lesa meira

Sigur eftir tvær framlengingar

FSu lék við Þórsara frá Akureyri í Iðu sl. föstudag. Eftir tvær framlengingar höfðu heimamenn sigur, 104-99, í æsispennandi leik.
Lesa meira

Kerfisstjóri í heimsókn

Föstudaginn 29. október kom kerfisstjóri frá Iðnskólanum í Hafnarfirði,  Garðar Þór Ingvarsson, í heimsókn í FSu. Erindi Garðars var einkum að kynna sér Moodle námsumhverfið og útfærslu FSu á því og leiddu Ragnar Geir o...
Lesa meira

Magnús Borgar í lokakeppnina

Nemandi á lokaári í FSu, Magnús Borgar Friðriksson, náði þeim góða árangi á dögunum að komast áfram í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2010-2011 á efra stigi. Keppnin var haldin 13. október sl. og fór fram á tveimur sti...
Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí er í skólanum föstudaginn 22. október og mánudaginn 25. október. Skrifstofa skólans verður lokuð.
Lesa meira

Kórinn í kvöldmessu

Sunnudagskvöld 17. okt sl. tók Kór FSu þátt í kvöldmessu í Selfosskirkju. Var um að ræða blöndu af helgistund og tónleikum. Auk kórsins héldu tveir nemendur skólans örvekjur um lífið og tilveruna með tilvitnanir m.a. í sjálf...
Lesa meira

Pestalozzi verkefni

Seinni hluta síðustu viku fór Helgi Hermannsson, félagsfræðikennari í FSu, til Rúmeníu í vinnubúðir um fjölmiðlalæsi og lýðræði á vegum Pestalozzi verkefnis Evrópuráðsins.  Evrópuráðið var stofnað 1949 til að &n...
Lesa meira