23.08.2010			
	
		
Miðvikudaginn 18. ágúst var í FSu haldinn fundur kennara í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði með grunnskólakennurum í þessum greinum á Suðurlandi.  Kennarar hverrar greinar skiptust á skoðunum og upplýsingum og í lokin ...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					12.08.2010			
	
		Allir nemendur mæti í skólann kl. 9:00 og eldri nemendur fá stundaskrár afhentar.Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá nánar í tilkynningum hér til hliðar).Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 9:45.Bóksala skólans verðu...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					12.08.2010			
	
		
Nýnemar úr grunnskóla mæti í skólann kl. 9:00.Kynning á skólastarfinu í bland við fræðslu og skemmtun.   Stundaskrár verða afhentar og bóksala skólans verður opin. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá ná...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					25.06.2010			
	
		 Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Námsráðgjafar koma til starfa eftir 10. ágúst. Netfang skólans er fsu@fsu.is 
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					25.06.2010			
	
		 Vinnu við innritun í framhaldsskólana lauk í dag 25. júní. Greiðsluseðlar voru sendir út til nemenda 24. júní. Greiða þarf innritunargjöld fyrir 14. júlí. Samtals eru 1.022 nemendur skráðir í skólann og er skipt...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					12.06.2010			
	
		Í lok hvers skólaárs eru teknar saman skýrslur um hina ýmsu þætti í starfsemi skólans. Sviðstjórar hafa nú lagt lokahönd á skýrsluvinnu sína og má sjá afraksturinn í vef skólans. Myndin var tekið þegar sviðstjórarnir afhent...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					31.05.2010			
	
		Eftir útskrift fór tæplega 60 manna hópur kennara FSu og maka þeirra í náms- og kynnisferð til Póllands. Ferðin hófst laugardaginn 22. maí þegar flogið var til Varsjár. Þar voru tveir skólar heimsóttir, Czacki-framhaldsskólin...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					31.05.2010			
	
		Föstudaginn 21. maí var brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls útskrifuðust 117 nemendur að þessu sinni, þar af 65 með stúdentspróf. Af félagsfræðibraut brautskráðust flestir, eða 36, af náttúrufræðibraut 13 ...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					20.05.2010			
	
		
Stór hópur tók sveinspróf í húsasmíði í FSu um helgina sem leið, dagana 14. - 16. maí. Fjórtán nemendur glímdu við smíði á snúnum stiga. Prófið er heilmikið verkefni því smíðin tekur 20 klst. og skriflegt próf 2 klst. ...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					17.05.2010			
	
		
Fjórir nemendur frá FSu lögðu í morgun af stað í Borgarfjörðinn á Vísindadaga Landbúnaðarháskóla Íslands sem nú eru haldnir í annað sinn. Nemendurnir eru Magnús Borgar Friðriksson, Sigmar Atli Guðmundsson, Telma Dís Sigur
Lesa meira