Fréttir
Heimsókn í NLFÍ
14.03.2010
Nemendum á sjúkraliðabraut FSu var nýlega boðið í heimsókn á NLFÍ í Hveragerði. Það voru þær Valdís Brynjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur og Magna Fríður Birnir hjúkrunarforstjóri sem tóku á móti tilvonandi sjúkrali
Lesa meira
Fundað um samstarf skólastiga
14.03.2010
Nú nýverið hélt Skólastjórafélags Suðurlands fund í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Halldór Sigurðsson formaður félagsins setti fundinn en ávörp fluttu Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, Örlygur Ka...
Lesa meira
Mottufaraldur í FSu
12.03.2010
Eins og kunnugt er stendur nú yfir þjóðarátak gegn krabbameini. Að þessu sinni er athyglinni beint að körlunum og nefnist átakið Mottumars. Kennarar í FSu láta ekki sitt eftir liggja og hafa nú allnokkrir komið sér upp ræktarleg...
Lesa meira
Grís Horror 19. mars
12.03.2010
Leikfélag NFSu leggur þessa dagana lokahönd á nýjasta sköpunarverk sitt, en það er söngleikurinn Grís Horror. Verkið, sem fjallar um nemendur í fjöldamorðingjaskóla í Rússlandi, er samið af leikstjóranum, Garúnu, en er mjö...
Lesa meira
Sýning á vegum Textíldeildar
09.03.2010
Miðvikudaginn 3. mars settu tveir hópar í hönnun og hugmyndavinnu í Textíldeild upp sýningu í fjórum sýningarskápum við gryfjuna í miðrými Odda. Þema sýningarinnar er "Nútímakjólar í sixtiesfíling". Eru kjólarnir mótaðir...
Lesa meira
Tauþrykksnámskeið á Kátum dögum
09.03.2010
Ellefu nemendur tóku þátt í tauþrykksnámskeiði Helgu og Lísu, kennara í þráðlist og myndlist, á Kátum dögum. Hver og einn hafði valið sér einlita boli fyrir námskeiðið. Síðan var farið í hugmyndavinnu og gerðar prufur m...
Lesa meira
Flóafárið gengið yfir
09.03.2010
Hið langþráða Flóafár reið yfir föstudaginn 5. mars. Fimm lið glímdu við fárið að þessu sinni og stóðu sig vel í hinum ýmsu þáttum fársins, hvort sem um var að ræða þrautirnar sem kennarar lögðu fyrir, búningar og her
Lesa meira
Góðir gestir í enskudeild
07.03.2010
2. mars síðastliðinn fékk enskudeild skólans og bóksalan góða gesti í heimsókn. Þar voru á ferðinni Kristín Einarsdóttir frá Pennanum, sem útvegar bóksölu FSu erlendar kennslubækur, og Charlotte Rosen Svenson frá Pearson út...
Lesa meira
Með kátasta móti
04.03.2010
Kátir dagar eru nú að renna sitt skeið. Er mál manna að vel hafi tekist að þessu sinni í undirbúningi og framkvæmd þeirra. Dagskráratriði hafa verið fjölbreytt og mörg, auglýsingar til fyrirmyndar og allir lagst á eitt við ...
Lesa meira
Góðar og vondar fréttir
02.03.2010
Kennarafélag FSu hélt almennan félagsfund miðvikudaginn 24. febrúar. Þórey Hilmarsdóttir kynnti á fundinum breytingar sem orðnar eru til hins betra á vísindasjóði FF og FS. Einnig kynnti Hörður Ásgeirsson launaþróun félagsman...
Lesa meira