28.04.2010			
	
		
Í liðinni viku var kosið til trúnaðarstarfa í nemendafélagi skólans. Kosningu hlutu eftirtaldir:Formaður: Sölvi Þór HannessonRitari: Anton GuðjónssonGjaldkeri: Laufey Rún ÞorsteinsdóttirFormaður skemmtinefndar: Daði Freyr Pét...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					25.04.2010			
	
		Laugardaginn 24. apríl var farið í hjólatúr á vegum Starfsmannafélags FSu. Lagt var upp frá Odda kl. 14 og haldið sem leið lá að Austur-Meðalholtum, en þar er einn fárra torfbæja á landinu og unnið að uppbyggingu miðstöðvar...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					25.04.2010			
	
		Um helgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður  í Grímsnesinu.    Örlítið hallar á Flóamenn eftir þennan fyrri hluta en til gamans má geta...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					23.04.2010			
	
		Þá er blessað sumarið komið, langt liðið á önnina og allir með sól í sinni. Grillin eru dregin fram í FSu og víðar, og ef manni verður kalt á nefinu í sumarylnum er gott ráð að drífa sig upp á þriðju hæð í Odda og upp...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					21.04.2010			
	
		
Í gær fór hópur húsasmíðanema sem eru að smíða sumarhúsið við Hamar í dagslanga náms- og kynnisferð um Árnes- og Rangárvallasýslur. Hópurinn fékk góða leiðsögn um Yleiningar við Reykholt, Límtré á Flúðum og glerver...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					21.04.2010			
	
		Nemendur í Sjónlist 203 bjóða samnemendum, kennurum og starfsfólki skólans á myndlistarsýningar sínar. Sýningarnar eru út um allan skóla, í Pakkhúsinu og á netinu (sjá hér). Sýningarnar eru liður í verkefnum SJL 203 áfangan...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					21.04.2010			
	
		Nemendur í hönnun og hugmyndavinnu, THL113, fengu innblásandi heimsókn mánudaginn 19. apríl, en þá kom Anne Marsden í heimsókn og kynnti fyrir nemendum og kennara hugmyndir sínar um endurnýtingu fatnaðar og þráðlist almennt.   An...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					18.04.2010			
	
		Eins og glöggir menn hafa vafalaust tekið eftir eru kennarar í FSu að eldast með hverju árinu sem líður. Er nú svo komið að jafnvel ungu kennararnir í hópnum eru farnir að eiga stórafmæli. Á þetta var rækilega minnt í liðinni ...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					18.04.2010			
	
		
Fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. apríl héldu fulltrúar frá Ástráði fræðsluerindi um forvarnir fyrir nemendur í LKN 106 og á starfsbraut. Að venju eru það læknanemar á 2. ári sem bera hitann og þungann af fræðslu...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					18.04.2010			
	
		
Alltaf gleður það kennara þegar gamlir nemendur sýna þeim og skólanum ræktarsemi. Fyrr á önninni rak sjaldséður gestur, Pétur Hrafn Valdimarsson, inn nefið í FSu, en hann útskrifaðist sem stúdent af málabraut haustið 1990. P...
Lesa meira