23.11.2009
Föstudaginn 20. nóvember var haldin ráðstefna í FSu um Olweusarverkefnið gegn einelti í skólanum. Auk starfsmanna skólans var fulltrúum nemenda og foreldra boðið til ráðstefnunnar. Örlygur Karlsson skólameistari setti ráðstefnuna...
Lesa meira
19.11.2009
Stelpurnar í Fimleikaakademíunni gerðu góða ferð á Skagann laugardaginn 14. nóvember en þar fór fram fyrsta hópfimleikamót vetrarins. Meistaraflokkur (16 ára og eldri) sigraði í mótinu og í 1. flokki (18 ára og eldri) hafnað...
Lesa meira
16.11.2009
Bókasafni Fjölbrautaskóla Suðurlands barst nú á haustdögum vegleg bókagjöf frá Birni Júlíussyni á Selfossi. Í gjöf Björns er að finna fjölmargar fágætar bækur á sviði sögu, náttúrufræði og íslenskra bókmennta. M...
Lesa meira
14.11.2009
Gunnar Guðni Harðarson sigraði í hinni árlegu söngkeppni FSu sem haldin var fimmtudagskvöldið 12. nóvember og verður því fulltrúi FSu í Söngkeppni framhaldsskólanna 2010. Lagið sem Gunnar Guðni söng til sigurs heitir God Knows...
Lesa meira
13.11.2009
Mánudaginn 16. nóvember verður haldinn hátíðlegur hinn árvissi Dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því opna íslenskukennarar í FSu stofur sínar fyrir gestum og gangandi. Einkum er um að ræða stofur 204, 205 og 209 í Odda. N
Lesa meira
08.11.2009
Söngkeppni NFSu 2009 verður haldin með pompi og prakt í Iðu þann 12. nóvember klukkan 20:00. Þemað að þessu sinni er Tímaflakk. Á keppninni má því sjá klukkur, tímavélar, hippa, pönkara og ótal margt fleira úr fortíðinn...
Lesa meira
06.11.2009
Að undanförnu hafa læknanemar haft viðdvöl í FSu. Hér eru á ferð erindrekar frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema. Nokkur hefð er fyrir slíkum heimsóknum í Lífsleikni hér í skólanum, enda fagmenn á ferð og ekki vanþörf ...
Lesa meira
05.11.2009
Ungmennaþing Árborgar, sem halda átti um síðustu helgi, fer fram sunnudaginn 8. nóvember kl.14:00 í Pakkhúsinu, ungmennahúsi Árborgar að Austurvegi 2b (fyrir aftan bókasafnið). Þingið er ætlað öllum ungmennum í Árborg. Mark...
Lesa meira
01.11.2009
Kennarafundurinn föstudaginn 30. október var helgaður innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga í FSu. Meðal þess sem skólar þurfa að gera í tengslum við nýju lögin er að setja fram hæfnimarkmið í einstökum greinum og áföngum o...
Lesa meira
01.11.2009
Kennslustjórafundir í FSu hafa síðustu annir verið haldnir í matstofu kennslueldhússins í Odda eftir kennslu á miðvikudögum. Þessir fundir hafa mælst ágætlega fyrir, ekki síst vegna veitinganna sem matreiðslukennarar skólans ha...
Lesa meira