01.11.2009
Nú er vinna við innleiðingu nýrra laga um framhaldsskóla að komast á fullan skrið í FSu. Á kennslustjórafundi sl. miðvikudag reifaði Þórarinn aðstoðarskólameistari hugleiðingar sínar í tengslum við þessa vinnu. Nýju lögi...
Lesa meira
28.10.2009
Á Bollastöðum, kaffistofu kennara í FSu, er svokölluð fantageymsla. Þar geymir starfsfólkið drykkjarílátin sín. Ílát þessi eru af öllum stærðum og gerðum, og allmörg handunnin undir leiðsögn Elísabetar H. Harðardóttur my...
Lesa meira
21.10.2009
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra kom nýverið í fangelsið á Litla-Hrauni ásamt föruneyti úr ráðuneytinu. Erindið var að kynna sér fangelsismálin og kennslu og menntunarmál fanganna, en eins og kunnugt er hefur FSu stýrt s...
Lesa meira
21.10.2009
Örlygur Karlsson skólameistari sótti fund samstarfsnefndar framhaldsskólanna sem haldinn var mánudaginn 19. október. Á fundinum fór menntamálaráðherra yfir helstu mál sem á döfinni eru í framhaldsskólunum, m.a. innritun í framhald...
Lesa meira
21.10.2009
Þann 6. október 2009 var haldin Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2009-2010 (forkeppni). Keppnin fór fram á tveimur stigum, neðra stigi fyrir nemendur á 1. og 2. ári framhaldsskóla og efra stigi fyrir nemendur á 3. og 4. á...
Lesa meira
16.10.2009
Föstudaginn 16. október var lögð fyrir könnun í umsjónartíma. Það fréttnæma við þessa könnun er að hún er hluti af doktorsverkefni Guðmundar Torfa Heimissonar fyrrverandi nemanda og kennara í FSu. Guðmundur Torfi hefur numið...
Lesa meira
16.10.2009
Fimmtudaginn 15. október fóru 84 nemendur og kennarar þeirra í lífsleikni í hefðbundna menningarferð í höfuðstaðinn. Að venju var Alþingi heimsótt, listasafn (Hafnarhúsið) og Þjóðminjasafnið. Eftir kaffihúsarölt um miðb
Lesa meira
15.10.2009
Formaður Félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir, og erindreki félagsins, Ægir Sigurðsson, funduðu með kennurum í FSu miðvikudaginn 14. október. Ýmislegt var rætt á fundinum, svo sem fyrirsjáanlegur niðursku...
Lesa meira
13.10.2009
Tæplega 60 nemendur úr náttúrufræði og rafiðnadeild í FSu fóru á ráðstefnuna Viltu verða orkubóndi? sem haldin var á Stokkseyri þriðjudaginn 6. október frá kl. 10.00 - 16.30. Á ráðstefnunni var fjallað um virkjun orku og
Lesa meira
07.10.2009
Nýkjörin stjórn kennarafélagsins kom saman á stuttum fundi á föstudaginn var (2.10.) og skipti með sér verkum sem hér segir:Ægir Pétur Ellertsson formaðurHulda Finnlaugsdóttir gjaldkeriBrynja Ingadóttir ritariHörður Ásgeirsson me...
Lesa meira