13.09.2009
Tuttugu raungreinakennarar úr níu framhaldsskólum, þar af þrír frá FSu, hittust um helgina í fyrstu staðlotu Vettvangsnáms raungreinakennara. Föstudeginum var eytt í gamla Kennaraháskólanum þar sem haldin voru erindi um námsm...
Lesa meira
11.09.2009
Nýlega voru undirritaðir samningar milli FSu og samstarfsaðila um íþróttaakademíur sem skólinn heldur úti. Um er að ræða Körfuboltaakademíu, Knattspyrnuakademíu, Fimleikaakademíu og Handboltaakademíu, en alls stunda rúmlega 100...
Lesa meira
08.09.2009
Þrír kennarar úr FSu, þær Aðalheiður Jónasdóttir, Guðfinna Gunnarsdóttir og Hrefna Clausen, sóttu á föstudag og laugardag í síðustu viku námskeið á vegum STÍL, samtaka tungumálakennara á Íslandi. Á námskeiðinu var fjalla...
Lesa meira
02.09.2009
Uppskriftabæklingurinn "Hvað er í matinn", léttir réttir fyrir íbúa nemendagarða, er kominn á netið. Auðvelt er að nálgast þennan ágæta bækling á heimasíðu heimavistar og á heimasíðu náms- og starfsráðgjafar FSu. Segj...
Lesa meira
02.09.2009
Aðalfundur Starfsmannafélags FSu var haldinn föstudaginn 28. ágúst. Fráfarandi formaður, Jón Özur, flutti ljóðrænan annál eins og honum er einum lagið og Inga gjaldkeri fór yfir reikninga. Þrátt fyrir nokkurn hagnað á síðast...
Lesa meira
27.08.2009
Hin árlega busun fór fram fimmtudaginn 27. ágúst. Fyrst var öllum nýnemum smalað í sal skólans þar sem formaður nemendaráðs kynnti busum ýmsar hegðunarreglur innan skólans. Að því loknu tóku böðlar völdin og leiddu nýne...
Lesa meira
25.08.2009
Fyrsti skóladagurinn á þessari önn, mánudagurinn 24. ágúst, hófst með því að skólameistari ávarpaði nýnema. Eftir að umsjónarkennarar höfðu frætt þá um fyrirkomulag í skólanum og tölvukennarar leitt þá um völundarhú...
Lesa meira
24.08.2009
Ýmislegt er á döfinni í vetur hjá starfsfólki FSu auk kennslunnar. Hér eru nokkur dæmi: Fyrir 1. september þarf að liggja fyrir viðbragðsáætlun vegna inflúensu. Einnig þarf að kynna og gera virk Viðbrögð við áföllum. Hal...
Lesa meira
24.08.2009
Nú á haustönn verður unnið við að innleiða áætlun gegn einelti og Olweusar-áætlun í FSu. Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir munu stýra þeirri vinnu í samráði við Þorlák Helga Helgason, í tengslum við for...
Lesa meira
24.08.2009
Fyrsti kennarafundur haustannar hófst á skemmtilegri uppákomu þegar nokkrar valkyrjur úr starfsmannahópnum tróðu upp í búningum kvennalandsliðsins í knattspyrnu og hvöttu samstarfsfólkið til dáða.
Lesa meira