FSu áfram í Gettu betur
			
					14.01.2010			
	
	Lið FSu sigraði lið Fjölbrautaskólans við Ármúla í Gettu betur fimmtudagskvöldið 13. janúar. Þeir Kári Úlfsson, Ólafur Ingvi Ólason og Stefán Hannesson eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar.
				






