06.10.2009
Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia var haldið á Selfossi 3. og 4. október. Um 200 manns kepptu á mótinu sem að mestu fór fram í Iðu. Nemendur af íþróttabraut og úr íþróttaakademíum FSu sáu að stórum hluta um dómgæslu ...
Lesa meira
06.10.2009
Afmæli starfsmanna FSu hafa verið óvenju áberandi í skólanum síðan hin ráðagóða stjórn Starfsmannafélagsins komst til valda. Hefur varla liðið sá dagur að formaðurinn, Ragnar Geir, hafi ekki kvatt sér hljóðs á kaffistofunni ...
Lesa meira
02.10.2009
Nemendur í íslensku 503, bókmenntasögu 20. aldar, hafa undanfarnar vikur lesið sér til um og rætt stefnur og strauma í ljóðlist á fyrri hluta 20. aldar. Þeir hafa krufið ljóðskáld, yrkisefni þeirra og form. Tilvalið þótti að l...
Lesa meira
02.10.2009
Föstudaginn 25. september gekkst Háskólafélag Suðurlands fyrir málþingi í Fjölbrautaskóla Suðurlands um rannsóknir á Suðurlandi. Jafnframt var háskólasetrið í Glaðheimum formlega tekið í notkun. Á myndinni er Katrín Ja...
Lesa meira
02.10.2009
Þann 29. september fóru nemendur í SJL 103 og MYL 173 í skemmtilega göngu- og sýningarferð í Hellisskóg með Lísu myndlistarkennara. Gengið var frá FSU sem leið liggur að Ártúni 3. Þar tók Alda Sigurðardóttir á móti hópnum ...
Lesa meira
29.09.2009
Nemendaráð gekkst fyrir svokölluðum Bindisdegi föstudaginn 25. september. Í tilefni dagsins voru allmargir nemendur og kennarar fínni í tauinu en endranær. Á myndinni má sjá nokkra bindum skrýdda kennara reyna að koma Ninnu í skilni...
Lesa meira
29.09.2009
Hin ráðagóða stjórn Starfsmannafélags FSu gekkst fyrir skáldagöngu í Hveragerði sl. föstudag. Leiðsögumaður var skáldið Pjetur Hafstein Lárusson sem tekið hefur saman bók um Hveragerðisskáldin. Eftir að gengið hafði verið ...
Lesa meira
29.09.2009
Aðalfundur Foreldrafélags FSu var haldinn fimmtudaginn 24. september, og jafnframt var kynning á skólanum og ýmsu í starfsemi hans. Nýkjörna stjórn skipa Anna Margrét Magnúsdóttir formaður, Dagný Magnúsdóttir varaformaður, Elín H...
Lesa meira
27.09.2009
Aðalfundur Kennarafélags FSu var haldinn föstudaginn 25. september. Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins. Hana skipa Hörður Ásgeirsson, Hulda Finnlaugsdóttir, Ægir Pétur Ellertsson og Brynja Ingadóttir. Fráfarandi formaður, H...
Lesa meira
27.09.2009
Laugardaginn 26. september háði bridgesveit starfsmanna FSu, Tapsárir Flóamenn, sinn árlega hausteinvígisleik við Hyski Höskuldar. Einvígið fór fram í Höskuldsskála í Hrafntinnuskeri. Um seinni einvígisleik þessa árs var að r
Lesa meira