13.08.2009
Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti í skólann samkvæmt eftirfarandi: Nýnemar úr grunnskóla og aðrir sem ekki hafa verið í FSu áður, komi í skólann kl. 9:00. Eldri nemendur komi kl. 11:00. Kennsla hefst skv. stundaskr...
Lesa meira
08.07.2009
Föstudaginn 19. júní var gengið frá bréfum og greiðsluseðlum til nemenda FSu. Minnt er á að mikilvægt er að nemendur greiði nemendafélagsgjöldin svo að félagslíf nemenda verði öflugt. Nú þurfa grunnskólanemendur ekki að gre...
Lesa meira
08.07.2009
Aldrei hafa fleiri nemendur sótt um nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands en á haustönn 2009. Heildarfjöldi skráðra nemenda þann 16. júní var 1.056 sem skiptist þannig:
653 framhaldsnemendur.214 teljast vera nýnemar.70 endurinnritaðir...
Lesa meira
07.06.2009
Í vetur hafa 6 kennarar úr FSu stundað nám á meistarastigi við Menntavísindasvið HÍ. Námskeiðið sem um var að ræða nefndist Að vanda til námsmats" í umsjón Ingvars Sigurgeirssonar. Hinn 27. maí sl. var haldin námstefna þar ...
Lesa meira
26.05.2009
Starfsmannafélag FSu stóð fyrir vorgöngu og árshátíð laugardaginn 23. maí. Að þessu sinni var gengið um Fljótshlíðina innanverða undir leiðsögn Lárusar Bragasonar. Hann tíndi ófá gullkorn upp úr Vinstri-græna pokanum sem h...
Lesa meira
26.05.2009
Af þeim 130 nemendum sem brautskráðust sl. föstudag voru 72 stúdentar. Þar af luku 34 námi af Félagsfræðibraut, 20 af Náttúrufræðibraut og 11 viðbótarnámi til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. 67 nemendur brautskráðust af
Lesa meira
25.05.2009
Fjórir af kennurum skólans eru nú að láta af störfum fyrir aldurs sakir. Eru það þau Árni Erlingsson, Ester Bergmann Halldórsdóttir, Sigríður Sæland og Skúli Halldórsson. Voru þau leyst út með gjöfum á útskriftinni og kvö...
Lesa meira
25.05.2009
Sigrún Guðný Arndal hlaut viðurkenningu skólanefndar FSu fyrir besta námsárangur í úrskriftarhópnum á þessari önn. Semidux er Arnar Freyr Óskarsson og fengu þau bæði námsstyrk að launum frá hollvarðasamtökum skólans. Að ven...
Lesa meira
25.05.2009
Föstudaginn 22. maí voru 130 nemendur brautskráðir frá FSu. Er þetta fjölmennasti útskriftarhópurinn frá upphafi. Auk hefðbundinna atriða við brautskráningu léku nýstúdentarnir Erla Hezal Duran og Þorbjörg Matthíasdóttir l...
Lesa meira
19.05.2009
Á kennarafundi þriðjudaginn 19. maí voru meðal annars kynntar niðurstöður svokallaðrar GNOK-könnunar (Gæði náms og kennslu) frá því í vor. Þar voru nemendur beðnir að leggja mat á 13 atriði, meðal annars frammistöðu ke...
Lesa meira