Kennsla í dagskóla hefst mánudaginn 23. ágúst
			
					12.08.2010			
	
	
				
				Allir nemendur mæti í skólann kl. 9:00 og eldri nemendur fá stundaskrár afhentar.
Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá nánar í tilkynningum hér til hliðar).
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 9:45.
Bóksala skólans verður opin.
		
	Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá nánar í tilkynningum hér til hliðar).
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 9:45.
Bóksala skólans verður opin.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlands
				






