Fréttir

Góð gjöf

Í síðustu viku kom Ármann Ægir Magnússon, gjaldkeri í FIT- félagi iðn-og tæknigreina, færandi hendi með sloppa að gjöf í trédeild skólans, fyrir bæði nemendur og kennara.  Þetta er þáttur í ánægjulegu samstarfi þess...
Lesa meira

Íslenskt málfræðitré gróðursett í stofu 202

Íslenska sem annað mál eða ,,Ísan" svokallaða, hefur gengið í endurnýjun lífdaga á nýrri önn. Áfangarnir, fimm talsins, eru nú kenndir samtímis í sömu stofunni og er nemendum skipt í hópa. Önninni er skipt í þrjá þætti...
Lesa meira

Þjóðlegur bóndadagur

Starfsfólk FSu gerði sér glaðan dag í upphafi Þorra á bóndadaginn og mættu þjóðlega klæddir til vinnu, sumir í lopa, sumir í húfu og enn aðrir í gúmmítúttum og lopasokkum. Boðið var upp á sviðakjamma, rófustöppu og anna
Lesa meira

Fréttir af skólahaldi á Litla-Hrauni

Eftir niðurskurð á fjármagni til skólahalds á Litla-Hrauni á undanförnum önnum virðist nú rofa til. Verið er að endurnýja tölvukost skólans þar og eru fjórar nýjar tölvur í pöntun auk þess sem settur var upp langþráðu...
Lesa meira

FSu í sjónvarpið

Gettu betur lið FSu er komið í 8-liða úrslit keppninnar eftir sigur á Starfsmenntabrautinni á Hvanneyri með 11 stigum gegn 6. 8- liða úrslitin fara fram í sjónvarpinu í febrúar og mars. Lið FSu skipa þeir Eyþór Heimisson, Gísl...
Lesa meira

Gott eftirlit

Hluti af ómissandi starfsliði FSu eru eftirlitsmennirnir sem fylgjast með á göngum skólans, ræða við nemendur um það sem má betur fara, passa að menn fari ekki inn á útiskóm, gangi vel um, leggi bílum á rétta staði og vara m...
Lesa meira

Stuð á starfsbraut

Tónlistarhópur starfsbrautar brá sér á leik í dag og greip í hljóðfærin í kennslurými Tónsmiðju Suðurlands. Eyrún Jónasdóttir, tónlistarkennari sagði að nemendur hefðu leikið við hvern sinn fingur og fengið mikla útrá...
Lesa meira

Góð byrjun í Gettu betur

Gettu betur lið FSu er komið áfram í seinni umferð keppninnar eftir öruggan sigur á Fjölbrautaskóla Snæfellsness sem fór fram þriðjudaginn 17. janúar. Lið FSu skipa þeir Eyþór Heimisson, Gísli Þór Axelsson og Gunnlaugur Bja...
Lesa meira

Námskeið og kynning á náms- og starfsráðgjöf FSu

Miðvikudaginn 11.janúar var kynning á þjónustu náms-og starfsráðgjafa fyrir nýja nemendur. Kynningin fór fram í fundargati í umsjón Álfhildar og Eyvindar náms-og starfsráðgjafa. Sama dag  var fyrsta námskeiðið í námskeiðar...
Lesa meira

Söngvarar óskast!

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands getur bætt við sig nokkrum söngvurum. Aðalverkefni annarinnar eru tónleikar með tónlist hljómsveitarinnar THE BEATLES. Áhugasamir hafi samband við stjórnanda kórsins Stefán Þorleifsson (stebbi@tonli...
Lesa meira