Fréttir

Bakað í gríð og erg

Guðríður Egilsdóttir, matreiðslukennari í FSu, hefur nýverið haldið brauðbakstursnámskeið fyrir starfsmannafélag FSu. Á námskeiðinu kynntist starfsfólk aðferðum við hefingu, mótun og bakstri á brauði. Þá voru bökuð ger-,...
Lesa meira

Háskólatorg í FSu

Fulltrúar frá öllum háskólum landsins koma í skólann 8. mars og kynna námsframboð sitt, þeir sömu og stóðu fyrir háskóladeginum í febrúar í Reykjavík. Nú er um að gera fyrir nemendur og aðra fróðleiksfúsa að kíkja og kyn...
Lesa meira

Vel heppnað Flóafár

Harry Potter liðið sigraði Flóafár 2012 sem haldið var í gær. Fimm lið voru skráð til leiks, en i Flóafári búa nemendur til lið og nota um 3 vikur til að undirbúa þema og skipuleggja sig. Hvert lið fær sérstakt heimasvæði ti...
Lesa meira

Fjör á kátum dögum

Nú standa yfir Kátir dagar í FSu og mikið gengur á, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp með ýmsum hætti. Skólinn iðar af lífi þar sem fjölmörg námskeið og viðburðir eru í boði.  Þar má nefna ýmsar keppnir milli ...
Lesa meira

Skólakórinn á afmælistónleikum

Kór FSu tók nýlega þátt í afmælistónleikum Árnesingakórsins í Reykjavík  í Langholtskirkju, en Árnesingakórin fagnaði 45 ára afmæli sínu. Tónleikarnir tókust einkar vel og var kórnum mjög vel tekið. Tóndæmi af tónleikun...
Lesa meira

Ný plötusög í húsasmíði

Í vikunni sem leið, var tekin í notkun ný plötusög sem leysir af hólmi yfir 30 ára gamla sög sem hefur verið í notkun frá stofnun skólans.  Með nýju söginni nálgast trédeildin betur nútímann, þar sem flestar trésmíðavélar...
Lesa meira

Hús í smíðum

Á útisvæðinu við Hamar er mikið að gerast. Nýtt gestahús að rísa, smíðað af nemendum á fjórðu önn í húsasmíði undir handleiðslu Kristjáns Þórðarsonar. Litla húsið, sem byrjað var á í fyrra, verður einnig klárað f...
Lesa meira

Nýjar tölvur á Litla Hrauni

Nýlega bættust fjórar fartölvur af gerðinni Lenovo ThinkPad við búnað deildarinnar á Litla-Hrauni og aðrar fjórar verða tilbúnar til notkunar þegar starfsemin færist úr Bitru yfir á Sogn. Þetta eru ágætlega öflugar vélar sem ...
Lesa meira

Fundað um stærðfræðikennslu

Miðvikudaginn 22. febrúar var haldinn samráðsfundur í Stærðfræðideild Fsu. Á fundinn komu Anna Helga Jónsdóttir doktorsnemi í tölfræði við Háskóla Íslands ásamt leiðbeinanda sínum Gunnari Stefánssyni prófessor. Doktorsverk...
Lesa meira

Góð frammistaða í Gettu betur

Gettu betur lið FSu tapaði naumlega í átta liða úrslitum gegn liði Verslunarskólans á föstudag, en leikar fóru 20-18. Keppnin fór fram í beinni útsendingu og stóðu okkar menn sig afar vel. Fjöldi nemenda fylkti liði í sjónvarps...
Lesa meira