Fréttir

Samningur um skólaakstur undirritaður

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu framvegis sjá um rekstur skólaaksturs fyrir FSu.  Samningur um þetta fyrirkomulag var undirritaður í vikunni, en hann felur í sér að allir nemendur skólans sem skráðir eru í skólaakstur fá ...
Lesa meira

Starfsmenn ánægðir í FSu

Nýverið var gerð könnun hjá SFR – starfsmannafélag í almannaþjónustu þar sem kannað var meðal annars vinnuskilyrði, trúverðugleiki, sveigjanleiki í vinnu, ímynd stofnunar og fleira. FSu kom  mjög vel út í könnuninni og hafna...
Lesa meira

Vorról

15. maí, þriðjudagur                    Kennarafundur kl. 9:00-10:00 15. maí, þriðjudagur                    Aðalfundur Starfsmannafélags FSu kl. 11:00 15. maí, þriðjudagur            
Lesa meira

Nýr skólameistari

Menntamálaráðherra hefur skipað Olgu Lísu Garðarsdóttur í stöðu skólameistara FSu. Hún er skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað í Fjarðabyggð. Olga Lísa hefur störf í byrjun ágúst. Á myndinni má sjá Ör...
Lesa meira

Skólinn teiknaður

Nokkrir nemendur í 4.G.U. í Vallaskóla notfærðu sér blíðviðrið í dag í myndmenntatíma og settust niður við FSu með kennaranum sínum, Guðrúnu Maríu og teiknuðu skólahúsnæðið. Á myndinni má sjá nemendur einbeitta á svip.
Lesa meira

Afreks- og hvatningarsjóður Háskóla Íslands

Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands veitir styrki til nemenda sem náð hafa afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands.Styrkir úr sjóðnum renna til einstaklinga, sem eru að innritast í Hásk...
Lesa meira

Styttist í Bítlatónleika!

Nú eru einungis tvær vikur í Bítlatónleika Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands sem verða haldnir sunnudaginn 13. maí klukkan 20:00 í íþróttahúsinu Iðu. Kórinn, undir styrkri handleiðslu Stefáns Þorleifssonar, hefur nýtt síðustu...
Lesa meira

Myndlistasýning

Nemendur i SJL 203 settu nýlega upp sýningar á verkum sínum úr áfanganum á 3. hæð skólans. Nemendur völdu eina mynd eða fleiri, hengdu upp í skólanum eða settu á netið. Þeir gerðu líka auglýsingar til að vekja athygli á sý...
Lesa meira

Vel heppnuð málstofa

Nemendur á sjúkraliðabraut héldu nýverið málstofu þar sem þeir kynntu verkefni sín. Um 40 manns komu og hlýddu á verkefnin sem voru 16 talsins og fjölluðu um verkefni tengd heilbrigði og sjúkdómum. Meðal annars voru flutt  erind...
Lesa meira

Nýtt nemendaráð

Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 25.apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs.Ráðið verður þannig skipað: formaður er Markús Árni Vernharðsson,  ritari Sara Árnadóttir, gjaldkeri Gísli þór Axelsson, formaður sk...
Lesa meira